Skip to main content

SGS fordæmir boðaðar hækkanir sveitarfélaga

Starfsgreinasamband Íslands mótmælir harðlega þeim hækkunum sem víða koma fram hjá sveitarfélögunum um þessar mundir. Þar má nefna hækkanir á einstökum gjaldskrám á um annan tug prósenta, yfirgengilegar hækkanir á…
premisadmin
nóvember 29, 2019

Verðbólga 2,7% í nóvember

Vísitala neysluverðs er 472,8 stig í nóvember samanborið við 472,2 stig í október og hækkar um 0,13% milli mánaða. Ársverðbólgan lækkar og mælist 2,7% í nóvember samanborið við 2,8% í…
premisadmin
nóvember 28, 2019

Samkeppni um nafn

Skila þarf tillögum fyrir 16.desemberStofnuð hefur verið rannsóknarstofnun í vinnumarkaðsfræðum til að efla rannsóknir á sviði vinnumarkaðar, félags- og efnahagsmála. ASÍ og BSRB óska eftir tillögum um nafn á stofnunina…
premisadmin
nóvember 27, 2019

Desemberuppbótin

Samkvæmt kjarasamningum ber atvinnurekendum að greiða starfsfólki sínu desemberuppbót í byrjun desember ár hvert.Samkvæmt kjarasamningum ber atvinnurekendum  að greiða starfsfólki sínu desemberuppbót í byrjun desember ár hvert. Uppbótin er háð…
premisadmin
nóvember 26, 2019

Ekki liðið að fyrirtæki reki sig á undirboðum

Pistill forseta ASÍFöstudagspistill Drífu Snædal var að þessu sinni skrifaður á Sauðárkróki þar sem Drífa átti góðan fund með stjórn Öldunnar. Í pistlinum fjallar hún m.a. um baráttuna gegn smálánafyrirtækjum…
premisadmin
nóvember 25, 2019

Barist á bryggjunni

Hlaðvarp ASÍÍ þættinum Formaður mánaðarins er rætt á persónulegum nótum við formann stéttarfélags eða landssambands innan Alþýðusambandsins. Í þættinum Formaður mánaðarins er rætt á persónulegum nótum við formann stéttarfélags eða…
premisadmin
nóvember 19, 2019

Hugleiðing um samfélagslega ábyrgð

Það er sennilega að bera í bakkafullan lækinn að hlaða í pistil um Samherjamálið, en samt! Þegar þjóðin er að meðtaka afhjúpanir af spillingu, mútum og níðingshætti gagnvart fátækri þjóð…
premisadmin
nóvember 15, 2019

Er Genfarskólinn eitthvað fyrir þig?

Nýtt í hlaðvarpi ASÍGenfarskólinn er ætlaður virkum félagsmönnum í stéttarfélögunum sem hafa áhuga á alþjóðamálum verkalýðshreyfingarinnar og þekkja til starfsemi stéttarfélaga og samtaka þeirra hér á landi.Guðbjörg Kristmundsdóttir frá Verkalýðs-…
premisadmin
nóvember 12, 2019
Close Menu

Aldan Stéttarfélag

Borgarmýri 1
Sauðárkróki
Ísland

T: 453 5433
E: skrifstofa@stettarfelag.is