Skip to main content

SGS fordæmir boðaðar hækkanir sveitarfélaga

Starfsgreinasamband Íslands mótmælir harðlega þeim hækkunum sem víða koma fram hjá sveitarfélögunum um þessar mundir. Þar má nefna hækkanir á einstökum gjaldskrám á um annan tug prósenta, yfirgengilegar hækkanir á…
premisadmin
nóvember 29, 2019

Verðbólga 2,7% í nóvember

Vísitala neysluverðs er 472,8 stig í nóvember samanborið við 472,2 stig í október og hækkar um 0,13% milli mánaða. Ársverðbólgan lækkar og mælist 2,7% í nóvember samanborið við 2,8% í…
premisadmin
nóvember 28, 2019

Samkeppni um nafn

Skila þarf tillögum fyrir 16.desemberStofnuð hefur verið rannsóknarstofnun í vinnumarkaðsfræðum til að efla rannsóknir á sviði vinnumarkaðar, félags- og efnahagsmála. ASÍ og BSRB óska eftir tillögum um nafn á stofnunina…
premisadmin
nóvember 27, 2019

Desemberuppbótin

Samkvæmt kjarasamningum ber atvinnurekendum að greiða starfsfólki sínu desemberuppbót í byrjun desember ár hvert.Samkvæmt kjarasamningum ber atvinnurekendum  að greiða starfsfólki sínu desemberuppbót í byrjun desember ár hvert. Uppbótin er háð…
premisadmin
nóvember 26, 2019

Ekki liðið að fyrirtæki reki sig á undirboðum

Pistill forseta ASÍFöstudagspistill Drífu Snædal var að þessu sinni skrifaður á Sauðárkróki þar sem Drífa átti góðan fund með stjórn Öldunnar. Í pistlinum fjallar hún m.a. um baráttuna gegn smálánafyrirtækjum…
premisadmin
nóvember 25, 2019

Barist á bryggjunni

Hlaðvarp ASÍÍ þættinum Formaður mánaðarins er rætt á persónulegum nótum við formann stéttarfélags eða landssambands innan Alþýðusambandsins. Í þættinum Formaður mánaðarins er rætt á persónulegum nótum við formann stéttarfélags eða…
premisadmin
nóvember 19, 2019

Hugleiðing um samfélagslega ábyrgð

Það er sennilega að bera í bakkafullan lækinn að hlaða í pistil um Samherjamálið, en samt! Þegar þjóðin er að meðtaka afhjúpanir af spillingu, mútum og níðingshætti gagnvart fátækri þjóð…
premisadmin
nóvember 15, 2019

Námskeið á morgun

Síðasti séns að skrá sig !Á morgun heldur Farskólinn námskeiðið Listin að breyta hverju sem er en námskeiðið er frítt fyrir félagsmenn og hvetjum við ykkur eindregið til að nýta…
premisadmin
nóvember 11, 2019
Close Menu

Aldan Stéttarfélag

Borgarmýri 1
Sauðárkróki
Ísland

T: 453 5433
E: skrifstofa@stettarfelag.is