Skip to main content

Námskeið hjá NTV í boði fræðslusjóðanna

Gerður hefur verið samningur við NTV skólann um fulla fjármögnun á 6 námskeiðum sem allt eru starfsþróunarmiðuð og verkefnadrifin fjarnámskeið. Hvetjum félagsmenn til að kynna sér málið.Gerður hefur verið samningur…
premisadmin
október 29, 2020

Laust í Varmahlíð um helgina

Vegna forfalla er orlofshúsið okkar í Varmahlíð laust um komandi helgi. Áhugasömum er bent á að hafa samband við skrifstofu félagsins sem allra fyrst í síma 453 5433.Vegna forfalla er…
premisadmin
október 28, 2020

SGS styður skipverja!

Starfsgreinasamband Íslands lýsir yfir fullum stuðningi við skipverja á Júlíusi Geirmundssyni ÍS-270. SGS tekur undir yfirlýsingu stéttarfélaga skipverja um að hunsun á tilmælum yfirvalda um viðbrögð við hópsmiti sé vítaverð…
premisadmin
október 27, 2020

Vinnuvernd í brennidepli

Rafrænt þing ASÍ var haldið á miðvikudaginn þar sem stjórnarkjör fór fram og tvær ályktanir samþykktar. Ég vil byrja á því að þakka það traust sem mér er sýnt að…
premisadmin
október 23, 2020

Arðvæðing grunnstoða er lífshættuleg

Á miðvikudaginn í næstu viku verður 44. þing ASÍ haldið og því er þetta síðasti föstudagspistillinn á þessu kjörtímabili. Það er sárgrætilegt að geta ekki hitt þingfulltrúa af öllu landinu…
premisadmin
október 16, 2020

Skýrsla ASÍ um íslenskan vinnumarkað

Í nýrri skýrslu ASÍ um íslenskan vinnumarkað er að finna umfangsmiklar greiningar og ítarlega er fjallað um áhrif heimsfaraldurs kórónuveiru (COVID-19) á íslenskt hagkerfi og vinnumarkað. Í nýrri skýrslu ASÍ…
premisadmin
október 8, 2020

Smálánafyrirtæki stefnir Neytendasamtökunum

Stéttarfélögin stilla upp varnarveggÓlögleg smálánastarfsemi á undir högg að sækja og hefur ýmislegt unnist í baráttunni gegn henni á undanförnum misserum vegna baráttu Neytendasamtakanna, VR, ASÍ og Eflingar. Ólögleg smálánastarfsemi…
premisadmin
október 6, 2020

Öryggisnetið á að grípa fólkið fyrst

Pistill forseta ASÍÍ vikunni var margtugginn frasinn um “skort á samtali” við verkalýðshreyfinguna. Þess er hins vegar ekki getið að forsendur slíks samtals áttu að vera lækkun launakostnaðar atvinnurekenda. Í…
premisadmin
október 2, 2020
Close Menu

Aldan Stéttarfélag

Borgarmýri 1
Sauðárkróki
Ísland

T: 453 5433
E: skrifstofa@stettarfelag.is