Í haust verður kosið til Alþingis en nýs þings bíður það risavaxna verkefni að byggja upp samfélagið eftir Covid kreppuna. Hvernig til tekst við þá uppbyggingu skiptir launafólk og alla…
Ríkisstjórnin kynnti ný og framlengd úrræði sem er ætlað að mæta afleiðingum heimsfaraldursins. Þar eru einkum þrjár aðgerðir sem snerta atvinnuleitendur sem ASÍ styður en áréttar að því fer fjarri…
1.maí ávarp forseta ASÍÞað er nóg til er yfirskrift fyrsta maí að þessu sinni. Þannig minnum við á að samfélagið okkar hefur alla burði til að deila gæðunum þannig að…
Bein útsending á RÚV í kvöldÍ tilefni baráttudags verkafólks munu heildarsamtök launafólks bjóða upp á skemmtilega útsendingu kl. 21:00 á RÚV í kvöld. Heildarsamtök launafólks bjóða upp á skemmtilega útsendinguá…
Pistill forseta ASÍÍ dag kynntu stjórnvöld nýjar og framlengdar aðgerðir vegna Covid-kreppunnar. Faraldurinn hefur sannanlega dregist á langinn og við þessar aðstæður er mikilvægt að sýna úthald. Í dag kynntu…
Vefrit ASÍ, Vinnan, er komið í loftið. Ritið er stútfullt af frábæru og áhugaverðu efni í tilefni baráttudagsins okkar á morgun.Vefrit ASÍ, Vinnan, er komið í loftið, stútfullt af frábæru…
Hlaðvarp ASÍGeorg Páll Skúlason formaður Grafíu, sem áður hét Félag bókagerðarmanna, er formaður mánaðarins í apríl.Georg Páll Skúlason formaður Grafíu, sem áður hét Félag bókagerðarmanna, er formaður mánaðarins í apríl…
Annað árið í röð, og í annað skiptið síðan 1923, getur íslenskt launafólk ekki safnast saman á 1. maí til að leggja áherslu á kröfur sínar. Líkt og í fyrra…
Þrátt fyrir að lögregluembætti víðast hvar á landinu hafi gefið það út að það verði ekki sektað fyrir notkun á nagladekkjum í apríl styttist í að allir þurfi að vera…
Pistill forseta ASÍSumardagurinn fyrsti var hefðbundinn að þessu sinni hvað veðrið varðar, þótt hátíðarhöldin hafi vantað. Nú er um að gera að draga fram sólgleraugun og stuttbuxurnar og hefjast handa…