Skip to main content

Pistill forseta – Launafólk og kófið 

Í nýrri rannsókn Vörðu – rannsóknarmiðstöðvar vinnumarkaðarins er dregin upp mynd af þeim fórnum sem launafólk innan ASÍ og BSRB hefur fært í kófinu. Vanlíðan hefur aukist og stórir hópar hafa það…
janúar 24, 2022

Samstaða gegn bólusetningarskyldu

Nánast óþekkt er í ríkjum Evrópu að hreyfingar launafólks styðji áform eða tillögur um að komið verði á bólusetningarskyldu vegna COVID-veirufaraldursins. Þetta kemur fram í nýju fréttabréfi frá Verkalýðshreyfingunni í…
janúar 24, 2022

Lokað á mánudag og þriðjudag!

Skrifstofa stéttarfélaganna verður lokuð mánudaginn 17. og þriðjudaginn 18.janúar vegna varúðarráðstöfunar. Til að ná í eftirfarandi starfsfólk skrifstofunnar vinsamlega hringið eða sendið tölvupóst á : Þórarinn formaður:       …
janúar 14, 2022

Pistill forseta – Sóttvarnir

Tíu manna samkomutakmarkanir taka gildi á miðnætti og hefur það áhrif á okkur flest. Nú eru að verða tvö ár af faraldrinum og langtímaafleiðingar farnar að segja til sín. Fjöldi fólks hefur misst vinnu…
janúar 14, 2022

Samspil sóttkvíar og orlofs

Umræða um réttindi starfsfólks þegar kemur að samspili sóttkvíar og orlofs hefur verið sérstaklega áberandi undanfarið en samkvæmt tölulegum upplýsingum frá 12. janúar sættu 10.063 sóttkví. Brot gegn sóttkví geta…
janúar 14, 2022

Ókeypis námskeið fyrir félagsmenn

Nú er Farskólinn að fara af stað með nokkur námskeið á vorönn sem Aldan og Verslunarmannafélag Skagafjarðar ætla að bjóða félagsmönnum sínum á, þeim að kostnaðarlausu. Við hvetjum félagsmenn til…
janúar 11, 2022

Pistill forseta – Endir meðvirkninnar

Kæru félagar og landsmenn allir – gleðilegt ár og takk fyrir það gamla! Síðustu daga og vikur hef ég fylgst af aðdáun með ungum konum stíga fram og ræða af…
janúar 7, 2022

Gleðilegt nýtt ár

Við þökkum félagsmönnum og öðru samstarfsfólki samskiptin á árinu sem er að líða og óskum ykkur gleðilegra áramóta. Hlökkum til samstarfs á nýju ári.
desember 30, 2021
Close Menu

Aldan Stéttarfélag

Borgarmýri 1
Sauðárkróki
Ísland

T: 453 5433
E: skrifstofa@stettarfelag.is