Skip to main content

Lokað !

Vegna veðurs verður skrifstofan lokuð í dag, mánudag. Félagsmenn eru beðnir að sýna þessu skilning og hafa samband með því að senda tölvupóst. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem…
febrúar 7, 2022

Pistill forseta – Skekkjan og lausnin

Hagnaður Landsbankans á síðasta ári var tæpir 29 milljarðar króna. Lagt verður til á aðalfundi að greiða 14,4 milljarðar í arð til hluthafa. Ríkið, þ.e.a.s. við, á 98,2% í bankanum.…
febrúar 4, 2022

Uppsagnir sökum aldurs óheimilar

Óheimilt er að segja fólki upp sökum aldurs samkvæmt nýjum úrskurði kærunefndar jafnréttismála sem féll í máli manns sem sagt var upp hjá Isavia á þeim grundvelli að hann hefði…
febrúar 3, 2022

Aðalfundur Matvæladeildar

Aðalfundur Matvæladeildar Öldunnar stéttarfélags verður haldinn í Borgarmýri 1 (í Frímúrarasalnum) miðvikudaginn 9. febrúar 2022 kl. 16:30  Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Félagsmenn Öldunnar sem starfa í matvælaframleiðslu eru hvattir til að…
Arna Dröfn
febrúar 2, 2022

Aðalfundur Deildar starfsmanna ríkis og sveitarfélaga

Aðalfundur Deildar starfsmanna ríkis og sveitarfélaga Öldunnar stéttarfélags verður haldinn í Borgarmýri 1 (í Frímúrarasalnum)  þriðjudaginn 8. febrúar 2022,  kl. 16:30 Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Félagsmenn Öldunnar sem starfa hjá ríki…
Arna Dröfn
febrúar 2, 2022

Félagsmannasjóður

Allir félagsmenn Öldunnar sem starfa, eða störfuðu, hjá sveitarfélagi á árinu 2021 eiga að fá greitt úr félagsmannasjóði, hlutfallslega m.v. starfstíma og starfshlutfall á tímabilinu. Félagsmenn sem ekki fengu greitt…
Arna Dröfn
janúar 31, 2022

Pistill forseta ASÍ – húsnæði og lífeyrir

Verðbólgan fer áfram stigvaxandi og mælist nú 5,7% þrátt fyrir að einum helsta útsölumánuði ársins sé nú að ljúka. Að stórum hluta er verðbólgan drifin áfram af húsnæðisverði. Sú gjaldþrota…
janúar 31, 2022

Villandi umfjöllun um launaþróun

Í greinargerð með framlagðri tillögu til þingsályktunar um fjármálastefnu til ársins 2026 er að finna villandi staðhæfingar um launaþróun á Íslandi. Þetta er á meðal þess sem fram kemur í…
janúar 28, 2022

A listi til stjórnarkjörs

Vegna aðalfundar Öldunnar stéttarfélags hefur trúnaðarráð samþykkt tillögu uppstillingarnefndar til stjórnarkjörs til næstu tveggja ára. Þetta árið er kosið um sæti varaformanns, vararitara og tveggja meðstjórnenda. Í samræmi við lög…
Arna Dröfn
janúar 25, 2022
Close Menu

Aldan Stéttarfélag

Borgarmýri 1
Sauðárkróki
Ísland

T: 453 5433
E: skrifstofa@stettarfelag.is