Nú er úthlutun lokið vegna leigu orlofshúsa félagins næstkomandi sumar. Enn eru þó eftir lausar vikur og er áhugasömum bent á að hafa samband við skrifstofu félagsins sem fyrst í…
Meðvirkni og uppvöxtur Minnum á vefnámskeiðið Meðvirkni og uppvöxtur sem verður haldið á morgun og er ókeypis fyrir félagsmenn Öldunnar og Verslunarmannafélags Skagafjarðar. Um tveggja tíma netnámskeið er að ræða…
Í síðustu viku var fimmtungur í Íslandsbanka seldur á undirverði. Okkar sameiginlegu eigur voru seldar með verulegum afslætti til einhverra sem við vitum ekki hver eru. Við þekkjum þetta handrit…
Í nýlegu mánaðaryfirliti var að finna samantekt á nýjum gögnum Hagstofunnar um laun og framleiðni í hagkerfinu. Gögnin frá Hagstofunni sýna að framleiðni hækkaði umfram laun milli 2020 og 2021. Framleiðni og laun eru skilgreind sem framleiðsla og laun auk…
Í verðkönnun ASÍ á matvöru og páskaeggjum sem framkvæmd þann 29. mars mældist mikill munur á verði milli verslana. Þannig var yfir 60% munur á hæsta og lægsta verði á…
Norræna verkalýðshreyfingin leggur þunga áherslu á að fastráðningar í full störf verði hin almenna regla í heilbrigðis- og umönnunargeiranum á Norðurlöndum. Konur, innflytjendur og fólk með litla eða enga formlega…
Ályktun frá SGS Framkvæmdastjórn Starfsgreinasambands Íslands furðar sig á ummælum seðlabankastjóra á opnum fundi efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis í morgun, um að Hagvaxtaraukinn muni ekki koma sér vel. Launafólk um…
Það var staðfest í vikunni að hagvaxtaraukinn sem samið var um 2019 komi til framkvæmda frá 1. apríl og verði greiddur út í fyrsta sinn þann fyrsta maí. Launataxtar munu…
Forsendunefnd ASÍ og SA sem starfar samkvæmt kjarasamningum hefur hist og rætt hagvaxtarauka kjarasamninga. Líkt og greint var frá nýverið jókst landsframleiðsla á mann um 2,53% á síðasta ári. Þetta hefur…
Stjórn ASÍ-UNG harmar aðgerðir stjórnvalda sem hafa fært beinan húsnæðisstuðning til hinna tekjuhæstu í samfélaginu. ASÍ-UNG eru samtök ungs launafólks innan ASÍ og er deginum ljósara að aðgerðir eins og…