Aldan stéttarfélag mótmælir harðlega þeirri aðför að Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks sem fyrirhuguð er samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar fyrir árið 2011. Í ár var niðurskurður á fjárveitingum til stofnunarinnar mestur meðal allra heilbrigðisstofnanna…
premisadminoktóber 7, 2010