Skip to main content

Frá formannafundi ASÍ

Formannafundur ASÍ var haldinn í Reykjavík í gær. Þar voru væntanlegar kjaraviðræður efstar á baugi auk þess sem fjallað var um velferðakerfið á vinnumarkaðinum.Formannafundur ASÍ var haldinn í Reykjavík í…
premisadmin
október 31, 2013

Hagspá ASÍ 2013 til 2015 – doði framundan

Hagdeild ASÍ spáir 1,7% hagvexti í ár, 2,2% á næsta ári og 2,5% árið 2015. Helstu drifkraftar hagvaxtar eru áframhaldandi vöxtur útflutnings ásamt hóflegum vexti í einkaneyslu og fjárfestingum. Fjárfesting…
premisadmin
október 30, 2013

Formannafundur ASÍ á morgun

Kjarasamningarnir framundan verða helsta umfjöllunarefnið á formannafundi ASÍ sem fram fer á morgun. Auk þess sem staðan í væntanlegum kjaraviðræðum verður vegin og metin verður fjallað um velferðakerfið á vinnumarkaði…
premisadmin
október 29, 2013

Hlutastörf kvenna og karla

Á heimasíðu Starfsgreinasambands Íslands er að finna niðurstöður skýrslu sem gerð var um áhrif hlutastarfa. SGS tekur þátt í rannsókn sem mun rýna betur í hlutastörf, hvaða ástæður liggja að…
premisadmin
október 28, 2013

Verulegur verðmunur á dekkjaskiptum

Verðlagseftirlit ASÍ gerði verðkönnun á skiptingu, umfelgun og jafnvægisstillingu hjólbarða á 29 hjólbarðaverkstæðum víðsvegar um landið. Verðlagseftirlit ASÍ gerði verðkönnun á skiptingu, umfelgun og jafnvægisstillingu hjólbarða á 29 hjólbarðaverkstæðum víðsvegar…
premisadmin
október 25, 2013

Ert þú á póstlista AN kortsins ?

Við hvetjum félagsmenn til að skoða nýja heimasíðu AN kortsins og vera duglegir að nýta sér þá afslætti sem í boði eru. Nú er hægt að skrá sig á póstlista…
premisadmin
október 22, 2013

Þingi SGS lokið

4. þingi Starfsgreinasambands Íslands lauk rétt eftir hádegi í dag á Akureyri.Þingið var haldið undir yfirskriftinni Samstaða og Samvinna og þótti takast einkar vel. Næstu verkefni eru kjarasamningar en SGS…
premisadmin
október 18, 2013
Close Menu

Aldan Stéttarfélag

Borgarmýri 1
Sauðárkróki
Ísland

T: 453 5433
E: skrifstofa@stettarfelag.is