Nú fer hver að verða síðastur að greiða atkvæði um nýjan kjarasamning milli SGS og SA. Atkvæðagreiðslu lýkur kl. 16 í dag og atkvæði þurfa að hafa borist skrifstofu félagsins…
Aldan stéttarfélag hefur hafið undirbúning fyrir aðalfund félagsins sem haldinn verður í mars/apríl 2014. Einn liður í þeim undirbúningi er að finna áhugasama félagsmenn sem vilja leggja sitt af mörkum…
Eimskip/Herjólfur og Frumherji hafa dregið fyrirhugaðar verðhækkanir á þjónstu sinni til baka eftir tilmæli Alþýðusambandsins. Þessu framtaki ber að fagna og um leið eru önnur fyrirtæki á svarta listanum hvött…
Henný Hinz hagfræðingur og verkefnisstjóri átaksins Við hækkum ekki ! segir viðbrögð einstaklinga og fyrirtækja vegna átaksins hafa verið vonum framar. Henný Hinz hagfræðingur og verkefnisstjóri átaksins Við hækkum ekki…
Við minnum félagsmenn á opinn kynningarfund sem haldinn verður kl. 18 í dag á Mælifelli en þar verður innihald nýgerðs kjarasamnings kynnt. Gylfi Arnbjörnsson mun kynna innihald nýgerðs kjarasamnings á…
Undanfarið hefur ASÍ beint þeim tilmælum til opinberra aðila og fyrirtækja að hækka ekki verð á vöru og þjónustu en hafi það verið gert er mælst til þess að hækkunin…
Heildar raforkukostnaður hjá heimilum landsins hefur hækkað frá því í ágúst 2013 m.v. 4.000 kWst. notkun á ári. Mest hefur raforkukostnaðurinn hækkað hjá viðskiptavinum Rarik dreifbýli/Orkusalan eða um 6,6%, Rafveita…
Síðastliðinn föstudag fóru atkvæðaseðlar og önnur kjörgögn í póstdreifingu og mega félagsmenn búast við að fá þau á allra næstu dögum. Kosningu lýkur þriðjudaginn 21. janúar kl. 16:00. Síðastliðinn föstudag fóru…
Í gær sendi Alþýðusamband Íslands bréf til þeirra fyrirtækja sem hafa hækkað verð hjá sér undanfarið með áskorun um að draga þær nú þegar til baka. N1, Emmessís, Kaupfélag Skagfirðinga…