Félagið hefur framlengt samning sinn við hótelið Park Inn í Reykjavík. Vetrarverðið helst óbreytt út apríl en félagsmenn greiða 7.500 krónur fyrir tveggja manna herbergi og er morgunmatur innifalinn í…
Þrátt fyrir að kjarasamningar milli SSÍ og LÍÚ séu enn lausir féllust fulltrúar LÍÚ á, eins og undanfarin ár, að hækka kauptryggingu og aðra kaupliði hjá sjómönnum um þá hlutfallshækkun…
Hvetjum félagsmenn til að mæta á aðalfund Öldunnar sem haldinn verður kl. 18:00 í dag á Mælifelli. Hvetjum félagsmenn til að mæta á aðalfund Öldunnar sem haldinn verður kl. 18:00…
Samkvæmt nýgerðum kjarasamningum fyrir almennan markað hækkaði iðgjald í fræðslusjóð ( stundum nefndur starfsmennta- eða endurmenntunarsjóður) um 0,10% frá 1.janúar síðastliðnum. Iðgjaldið verður því 0,30 % en það skapar rétt…
Minnum á aðalfund félagsins sem haldinn verður á Mælifelli kl. 18 á morgun, miðvikudaginn 19.mars. Félagsmenn eru hvattir til að mæta. Aðalfundur Öldunnar stéttarfélags verður haldinn á Mælifelli, Aðalgötu 7,…
Þriðjudaginn 11. mars sl. kannaði verðlagseftirlit ASÍ verð á ýmsum vörum sem seldar eru í apótekum en skoðaðar voru m.a. vörur eins og plástrar, krem, varasalvi, fæðubótarefni og lúsasjampó. Mikill…
Verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á 52 algengum lyfjum sem seld eru án lyfseðils i apótekum víðsvegar á landinu sl. þriðjudag. Farið var í 19 apótek en Árbæjarapótek og Apótek Ólafsvíkur…
Yfirvofandi er verkfall framhaldsskólakennara en félagsmenn í aðildarfélögum SGS er að finna innan framhaldsskólanna og mikilvægt að það launafólk sé upplýst um stöðu sína, þ.e. skyldur þeirra og réttindi, ef…
Aðalfundur Öldunnar stéttarfélags verður haldinn á Mælifelli, Aðalgötu 7, miðvikudaginn 19. mars 2014 og hefst hann kl. 18.00. Aðalfundur Öldunnar stéttarfélags verður haldinn á Mælifelli, Aðalgötu 7, miðvikudaginn 19. mars …
Verð á matvöru hefur hækkað umtalsvert sl. 18 mánuði. Þegar bornar eru saman verðkannanir sem verðlagseftirlit ASÍ gerði þann 14. ágúst 2012 annars vegar og 25. febrúar 2014 hins vegar,…