Fjármálaráðherra hefur lýst því yfir að til skoðunar sé að hækka virðisaukaskatt á matvæli, lækka almenna virðisaukaskattsþrepið og draga úr undanþágum í virðisaukaskattskerfinu. Þá standi einnig til að fella niður…
Dagana 9. og 10. september nk. heldur Starfsgreinasamband Íslands (SGS) formannafund og verður hann að þessu sinni haldinn á Hótel Ísafirði. Um er að ræða útvíkkaðan fund, þ.e. að til…
Verðlagseftirlit ASÍ var með verðkönnun á matvöru í lágvöruverðsverslunum og stórmörkuðum mánudaginn 1. september. Hæsta verðið var oftast að finna í verslun Víðis Garðatorgi og lægsta verðið var oftast að…
Skrifstofan verður lokuð í dag. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem lokunin kann að valda.Skrifstofan verður lokuð í dag. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem lokunin kann að…
Á heimasíðu ASÍ kemur fram að fyrir bankahrun sáum við í íslensku atvinnulífi ævintýraleg kjör stjórnenda í fjármálafyrirtækjum sem þegar verst lét voru slík að það tæki 5-6 verkamenn alla…
Þriðja þing ASÍ-UNG verður haldið 12. september nk. undir yfirskriftinni „Samfélag fyrir alla ... líka unga fólkið“. Öll aðildarfélög ASÍ, rúmlega fimmtíu talsins, eiga rétt á að senda fulltrúa á…
Skrifstofa stéttarfélaganna verður lokuð næstkomandi fimmtudag. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem lokunin kann að valda.Skrifstofa stéttarfélaganna verður lokuð næstkomandi fimmtudag. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem lokunin…
Á heimasíðu Starfsgreinasambandsins (SGS) er sagt frá niðurstöðu formanna sem sátu samninganefndarfund hjá SGS á fimmtudaginn var, en það er álit margra formanna að ástandið í kjaramálum fólks sem starfar…
Starfsgreinasamband Íslands (SGS) hefur að undanförnu skipulagt vetrarstarfið, en ljóst er að verkefnin sem bíða eru bæði mörg og krefjandi. Þar mun eðli málsins samkvæmt mæða mest á gerð nýrra…
Verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á nýjum og notuðum skólabókum fyrir framhaldsskóla í bókaverslunum á höfuðborgarsvæðinu sl. þriðjudag. Farið var í 6 verslanir og verð skoðað á 32 algengum nýjum námsbókum…