Samkvæmt nýjustu tölum Hagstofu Íslands voru að jafnaði 190.400 manns á aldrinum 16-74 ára á íslenskum vinnumarkaði á þriðja ársfjórðungi 2014. Þetta þýðir um 1% fjölgun frá sama tíma ári…
Horfur í íslensku efnahagslífi eru bjartari en um langt árabil samkvæmt nýrri spá hagdeildar ASÍ. Gert er ráð fyrir því að framundan sé ágætis vöxtur landsframleiðslu, einkaneyslu og kaupmáttar, að…
Rúmlega 300 þingfulltrúar frá 51 félagi innan Alþýðusambandsins mættu til þriggja daga þings á Hilton Nordica miðvikudaginn 23. október síðastliðinn. Yfirskrift þingsins var Samfélag fyrir alla – jöfnuður og jöfn…
Hlutverki og starfsemi VIRK Starfsendurhæfingarsjóðs eru gerð skil í stuttu máli í nýju kynningarmyndbandi sem bæði er á íslensku og ensku og birt var nýverið á vef VIRK. VIRK –…
Bónus var með lægsta verðið á matarkörfunni þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð í lágvöruverðsverslunum og stórmörkuðum á höfuðborgarsvæðinu 10. október sl. Matarkarfan kostaði 16.086 kr. hjá Bónus en hún var…
Stjórn Öldunnar ályktaði í gær vegna fjárlagafrumvarpsins sem nú liggur fyrir Alþingi og skorar á ríkisstjórn Íslands að endurskoða frumvarpið og taka upp samstarf við stéttarfélögin.Ályktun stjórnar vegna fjárlagafrumvarps Stjórn…
Verðlagseftirlit ASÍ tók saman æfingagjöld í knattspyrnu hjá 16 fjölmennustu íþróttafélögunum víðsvegar um landið. Skoðuð var gjaldskrá hjá 4. og 6. flokki íþróttafélaganna. Verðlagseftirlit ASÍ tók saman æfingagjöld í knattspyrnu…
Fulltrúaráðsfundur Alþýðusambands Norðurlands var haldinn síðastliðinn föstudag á Illugastöðum í Fnjóskadal. Aldan átti rétt á að senda þrjá fulltrúa á fundinn og fóru formaður og varaformaður, þau Þórarinn Sverrisson og…
Dagana 25. og 26. september sl. stóð Starfsgreinasambandið fyrir fræðsludögum fyrir starfsfólk aðildarfélaga sambandsins. Fræðsludagarnir voru að þessu sinni haldnir í Kríunesi og mættu alls 14 fulltrúar frá 7 félögum.…
Vörukarfa ASÍ hefur hækkað í verði hjá níu verslunum og verslunarkeðjum af 14 sem skoðaðar voru frá því í apríl 2014 (viku 14) þar til nú um miðjan september (vika…