Skip to main content

Rafbæklingur um stjórnun streitu

Streita og andleg heilsufarsvandamál eru alvarlegustu heilsufarsvandamál hjá um fimmtungi fólks á vinnumarkaði í Evrópu. Streita getur valdið fjarveru frá vinnu, lélegum starfsanda og minni afköstum svo fátt eitt sé…
premisadmin
desember 3, 2014

Lægsta verðbólga í 16 ár

Verðlag lækkaði um 0,5% í nóvember og mælist verðbólga á ársgrundvelli nú 1% en hún hefur ekki verið lægri síðan á haustdögum árið 1998. Lækkun á verðlagi í mánuðinum má…
premisadmin
nóvember 26, 2014

Þörfin fyrir félagslegt húsnæði er æpandi

Nýbirt könnun Varasjóðs húsnæðismála á stöðu leiguíbúða sveitarfélaga á landinu sýnir vel þörfina á verulegu átaki í uppbyggingu félagslegs húsnæðis. Alþýðusambandið hefur undanfarið ítrekað bent á að stór hópar í…
premisadmin
nóvember 24, 2014

Sveigjanleg starfslok – ráðstefna

Þriðjudaginn 25. nóvember standa ASÍ, Landssamband lífeyrissjóða, Félaga eldri borgara, SA og fleiri fyrir ráðstefnu á Hótel Natura um sveigjanleg starfslok og atvinnumál 60 ára og eldri. Þriðjudaginn 25. nóvember…
premisadmin
nóvember 19, 2014
Close Menu

Aldan Stéttarfélag

Borgarmýri 1
Sauðárkróki
Ísland

T: 453 5433
E: skrifstofa@stettarfelag.is