Mikill verðmunur reyndist vera milli söluaðila þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á ódýrasta heilsársdekkinu sem er í boði hjá 20 dekkjaverkstæðum. Könnunin var gerð þriðjudaginn 27. október. Munur á hæsta…
Ríkisstarfsmenn í 15 aðildarfélögum SGS hafa samþykkt kjarasamninginn sem undirritaður var 7. október síðastliðinn í sameiginlegri rafrænni atkvæðagreiðslu. Niðurstaðan var mjög afgerandi – já sögðu 81,8% en nei sögðu 16,3%…
Allt að 7.179 kr. verðmunur er á þjónustu við dekkjaskipti fyrir jeppa af stærri gerðinni með álfelgu af stærð 265/60R18. Þetta kemur fram í verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði hjá…
Rafrænni kosningu um kjarasamning Starfsgreinasambands Íslands (SGS) við ríkið lýkur á miðnætti í kvöld. Félagsmenn eru hvattir til að taka afstöðu til samningsins með því að nýta atkvæðisrétt sinn. Rafrænni…
Verðlagseftirlit ASÍ tók saman æfingagjöld í knattspyrnu hjá 16 íþróttafélögum víðsvegar um landið. Borin voru saman æfingargjöld hjá 4. og 6. flokki félaganna.Verðlagseftirlit ASÍ tók saman æfingagjöld í knattspyrnu hjá…
Rafræn kosning um kjarasamning Starfsgreinasambands Íslands (SGS) við ríkið hófst kl. 9 í morgun en henni lýkur á miðnætti þann 29. október. Kynningarefni og kjörgögn hafa verið send heim til…
Verðlagseftirlit ASÍ tók saman hvað það kostar að æfa fimleika fyrir 8-10 ára börn haustið 2015 í u.þ.b 4. klst. á viku. Mikill verðmunur er á hæsta og lægsta verðinu…
Þann 7. október 2015 var undirritaður nýr samningur á milli Starfsgreinasambandsins (SGS) og ríkisins. Atkvæðagreiðsla um samninginn verður rafræn og hefst 21. október og henni lýkur 29. október. Félagsmenn munu…
Fimmta þingi Starfsgreinasambands Íslands (SGS) er nú lokið. Samþykktar voru þrjár ályktanir; um atvinnumál, húsnæðismál og kjaramál. Starfsáætlun SGS til næstu tveggja ára var samþykkt, sem og ársreikningar fyrir árin…
Þegar bornar eru saman verðkannanir sem verðlagseftirlitið framkvæmdi í maí 2015 og nú í september, kemur í ljós að það eru töluverðar hækkanir á næstum öllum vöruflokkum. Af þeim vörum…