Vörukarfa ASÍ hefur hækkað í verði hjá 11 verslunarkeðjum af 12 frá því í byrjun júní (vika 24) fram í september (vika 38). Mesta hækkunin á þessu tímabili er hjá…
Miðstjórn Alþýðusambandsins gagnrýnir forgangsröðun sem fram kemur í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. Frumvarpið ber vissulega með sér bættan hag í ríkisrekstrinum en um leið blikka ljósin sem vara við ofþenslu í efnahagslífinu.…
Skýrsla Byggðastofnunar um byggðaleg áhrif innflutningsbanns Rússa var birt í gær, þann 16. september. Í henni koma fram gríðarleg áhrif á tekjur landverkafólks og hugsanlega tekjuskerðingu fólks sem vinnur við…
Formannafundur SGS gagnrýnir breyttar forsendur kjarasamninga og telur brýnt að endurmeta þær í ljósi niðurstöðu gerðardóms.Formannafundur SGS gagnrýnir breyttar forsendur kjarasamninga og telur brýnt að endurmeta þær í ljósi niðurstöðu…
Dagana 10. og 11. september, í dag og á morgun, heldur Starfsgreinasamband Íslands (SGS) formannafund sem að þessu sinni er haldinn á Hótel Héraði á Egilsstöðum. Fyrir hönd Öldunnar sitja…
Frá því í janúar 2014 hefur verð á raforku hækkað um 3,8%-6,65% hjá öllum raforkusölum á landinu, mest hjá Orkusölunni en minnst hjá Fallorku. Einnig hefur flutningur og dreifing á…
Starfsgreinasamband Íslands og Landssamband smábátaeigenda hafa undirritað nýjan kjarasamning vegna starfsmanna sem vinna við uppstokkun eða beitningu í landi. Samningurinn gildir jafnframt fyrir starfsmenn sem starfa við netavinnu.Starfsgreinasamband Íslands og…
Stærstur hluti af þeirri matvöru sem verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á þann 24. ágúst sl. hefur hækkað í verði frá sambærilegri könnun sem gerð var í byrjun september 2014. Verð…
Miðstjórn Alþýðusambandsins hvetur ríkisstjórnina til að nálgast vandamál flóttafólks í Evrópu af festu og ábyrgð. Ísland getur svo sannarlega tekið við fleiri flóttamönnum en þeim 50 sem þegar hefur verið…
Atvinnuleysi mældist 3,2% í júlí samkvæmt vinnumarkaðskönnun Hagstofunnar. Ásamt hefðbundinni árstíðarsveiflu á vinnumarkaði eru umsvif einnig að aukast í flestum atvinnugreinum, auk þess sem lítið lát er á fjölgun ferðamanna.…