Bónus var með lægsta verðið á matarkörfunni þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð í lágvöruverðsverslunum og stórmörkuðum á höfuðborgarsvæðinu mánudaginn 13. júní. Matarkarfan var ódýrust hjá Bónus á 19.747 kr. en…
Samkvæmt kjarasamningi aðildarfélaga Alþýðusambands Íslands (ASÍ) og Samtaka atvinnulífsins (SA) sem undirritaður var 21. janúar 2016 hækkar mótframlag atvinnurekenda í lífeyrissjóð um samtals 3,5% í þremur áföngum til 2018. Samkomulag…
Stjórn Stapa hefur gengið frá ráðningu í starf framkvæmdastjóra Stapa lífeyrissjóðs. Var Ingi Björnsson valinn úr hópi 18 umsækjenda og mun hann taka til starfa á næstu mánuðum. Stjórn Stapa…
Síðastliðinn föstudag undirritaði Starfsgreinasamband Íslands (SGS) nýjan kjarasamning við NPA miðstöðina. Samningsviðræður hafa staðið yfir í dágóðan tíma og liggur mikil og góð samvinna samningsaðila að baki samningsins.Síðastliðinn föstudag undirritaði…
Vegna forfalla var vikan 1.-8.júlí að losna á Illugastöðum. Jafnframt er laust á Einarsstöðum frá og með deginum í dag. Vegna forfalla var vikan 1.-8.júlí að losna á Illugastöðum. Jafnframt…
Eigum lausa viku á Einarsstöðum frá og með morgundeginum. Áhugasömum er bent á að hafa samband við skrifstofu félagsins í síma 453 5433.Eigum lausa viku á Einarsstöðum frá og með…
Starfsgreinasambandið boðaði til fundar ungs fólks í tengslum við útvíkkaðan formannafund sambandsins í Grindavík í byrjun júní. Aðildarfélögum bauðst að senda tvo fulltrúa undir þrítugu og voru félögin hvött til…
Yfir sumartímann senda margir foreldrar börn sín á hin ýmsu námskeið þar sem skólar eru lokaðir og foreldrar eiga sjaldnast jafn marga frídaga og börnin. Verðlagseftirlit ASÍ hefur tekið saman…
Tveggja daga útvíkkuðum formannafundi Starfsgreinasambands Íslands (SGS) lauk síðastliðinn föstudag. Fundurinn var haldinn í Grindavík en hann sátu formenn og varaformenn aðildarfélaganna. Fundurinn ályktaði um þrjú mál; um keðjuábyrgð og…
Erfitt getur verið fyrir neytendur að gera marktækan samanburð á iðgjöldum bílatrygginga milli tryggingafélaganna. Verðlagseftirlit ASÍ fékk til liðs við sig bifreiðaeigenda sem fékk tilboð í lögboðnar ökutækjatryggingar og bílrúðutryggingu…