Kvennaráðstefna ASÍ, Tökum brúna, var haldin á hótel Norðurljósum dagana 14. – 15. apríl s.l. Þar voru tæplega fimmtíu konur, frá fjölmörgum aðildarfélögum ASÍ, samankomnar undir yfirskriftinni: Ekki er synd…
Í nýútkominni rannsókn á velferð og öryggi ungs fólks á vinnumarkaðnum kemur fram að Ísland er eftirbátur hinna Norðurlandanna í að koma í veg fyrir slys á ungu fólki. Þá…
Sögulegt samkomulag hefur náðst á milli 14 stéttarfélaga sem eru starfandi í Eyjafirði og á Norðurlandi vestra um stóraukið vinnustaðaeftirlit með því að ráða einn sameiginlegan verkefnastjóra fyrir vinnustaðaeftirlit á…
Þegar bornar eru saman verðkannanir sem verðlagseftirlitið framkvæmdi í maí 2015 og nú í apríl 2016 má sjá að mjólkurvörur, ostar, kjötvörur og drykkjarvörur hafa almennt hækkað á milli kannana…
Frestur til að greiða úthlutaðar orlofsvikur í bústöðum félagsins rennur út í dag. Þeir félagsmenn sem eiga eftir að staðfesta eru því hvattir til að greiða leiguverðið sem allra fyrst…
Verslunin Bónus Langholti Akureyri var oftast með lægsta verðið þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð í lágvöruverðsverslunum, stórmörkuðum og klukkubúðum víðsvegar um landið mánudaginn 4. apríl. Verslunin Bónus Langholti Akureyri var…
Nú er útilegukortið komið í hús og félagsmönnum býðst að kaupa kortið á mikið lækkuðu verði. Fullt verð er 15.900 krónur en félagsmenn greiða einungis 9.000 krónur fyrir kortið.Útilegukortið er…
Minnum á að frestur til að greiða úthlutaðar vikur í orlofshúsum félagsins rennur út föstudaginn 8.apríl en eftir þann tíma verður ógreiddum vikum endurúthlutað til félagsmanna á biðlista. Þeir sem…
Jafnréttisráð óskar eftir tilnefningum til jafnréttisviðurkenningar Jafnréttisráðs fyrir árið 2016. Viðurkenningu geta hlotið einstaklingar, fyrirtæki, stofnanir, sveitarfélög, hópar eða félagasamtök, sem á einn eða annan hátt hafa skarað fram úr…
Tuttugu og tvö stéttarfélög um allt land á almenna markaðinum og hjá hinu opinbera, Aldan stéttarfélag þar meðtalið, hafa nú skorað á heilbrigðisráðherra að löggilda starfsheitið félagsliði.Tuttugu og tvö stéttarfélög…