Skip to main content

Áskoranir og staða starfsfólks í ferðaþjónustu

Á Norðurlandaþingi stéttarfélaga starfsfólks í ferðaþjónustu nýverið var fjallað um stöðu starfsfólks og áskoranir innan ferðaþjónustunnar. Störf í þjónustunni einkennast af lítilli menntun, miklum fjölda kvenna í stéttinni og árstíðasveiflum…
premisadmin
október 21, 2016

Fjórar fiskbúðir neituðu verðkönnun

Fiskikóngurinn Sogavegi var oftast með lægsta verðið þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á fiskafurðum í vikunni, eða í 11 tilvikum af 34. Litla fiskbúðin í Helluhrauni var næst oftast með…
premisadmin
október 19, 2016

Sjómenn athugið!

Kosningu um ótímabundið verkfall sjómanna lýkur á hádegi þann 17.október næstkomandi og þeir sjómenn sem ekki hafa kosið hafa því viku til að skila atkvæði sínu. Kosningaþátttaka er enn innan…
premisadmin
október 10, 2016

Trúnaðarmenn og hlutverk þeirra

Hlutverk trúnaðarmanns á vinnustað er mjög mikilvægt, bæði fyrir félagsmenn og ekki síst fyrir stjórn stéttarfélagsins og starfsmenn þess. En hvert er hlutverk trúnaðarmannsins? Hvernig er hann kosinn og hvaða…
premisadmin
október 6, 2016

Debet og kredit

Hugleiðingar formanns Sjómannasambands ÍslandsValmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambands Íslands, ritaði grein sem birtist á Facebook síðu Sjómannasambands Íslands (SSÍ). Í greininni veltir hann fyrir sér þeim gríðarmikla, en óútskýrða, mun sem…
premisadmin
október 4, 2016

Grænmeti og ávextir hækka í verði

Vörukarfa ASÍ hefur hækkað í verði í sjö verslunum frá því í júní 2016 þar til nú í september, mesta hækkunin 2%, er hjá Iceland. En í fjórum verslunum hefur…
premisadmin
september 30, 2016
Close Menu

Aldan Stéttarfélag

Borgarmýri 1
Sauðárkróki
Ísland

T: 453 5433
E: skrifstofa@stettarfelag.is