Skip to main content

Úttekt á stöðu mansals hér á landi

Fulltrúar sérfræðinganefndar Evrópusambandsins voru hér á landi í síðustu viku til að skoða hvað hér er gert til að stemma stigu við mansali. Skýrsla sérfræðinganefndarinnar um stöðuna á Íslandi er…
premisadmin
maí 24, 2016

Könnun á vöruverði í Skagafirði

Síðastliðinn miðvikudag var gerð verðkönnun í samstarfi við Verðlagseftirlit Alþýðusambands Íslands (ASÍ) þar sem kannað var verð í helstu matvöruverslunum í Skagafirði. Skagfirðingabúð var oftast með lægsta verðið þegar verðlagseftirlit…
premisadmin
maí 23, 2016

Unga fólkið á vinnumarkaðinum

Nú þegar skólum lýkur fer unga fólkið okkar að sinna sumarstörfum og þá er gott, og nauðsynlegt, að hafa ýmis atriði í huga varðandi réttindi og skyldur á vinnumarkaði.Nú þegar…
premisadmin
maí 20, 2016

Hrakvinna birtist víða

Töluverð umfjöllun hefur verið undanfarið um hrakvinnu í ýmsum myndum, þ.e. vinnu sem brýtur í bága við lög, kjarasamninga og skilyrði um aðbúnað en margir virðast eiga erfitt með að…
premisadmin
maí 17, 2016

Hundur í óskilum með verkalýðskabarett

Þann 12. mars 2016 hélt Alþýðusamband Íslands (ASÍ) upp á 100 ára afmæli sitt. Tvíeykið Hundur í óskilum setti að því tilefni saman verkalýðskabarett þar sem stiklað var á atburðum…
premisadmin
maí 13, 2016

Lausar vikur í sumar

Enn eru lausar vikur í orlofshúsunum okkar í sumar. Allar frekari upplýsingar fást á skrifstofu félagsins.Vinsamlega hafið samband sem allra fyrst ef áhugi er fyrir hendi. Enn eru lausar vikur…
premisadmin
maí 11, 2016

Orlofsuppbót

Minnum félagsmenn á rétt þeirra til að fá greidda orlofsuppbót. Þeir sem starfa á almennum vinnumarkaði eða hjá ríkinu eiga að fá greidda orlofsuppbót þann 1. júní nk. en þeir…
premisadmin
maí 10, 2016
Close Menu

Aldan Stéttarfélag

Borgarmýri 1
Sauðárkróki
Ísland

T: 453 5433
E: skrifstofa@stettarfelag.is