Verkfalli frestaðSamkomulag milli samninganefndar sjómanna og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) náðist á öðrum tímanum í nótt. Verkfalli hefur því verið frestað frá kl. 20 annað kvöld (15.nóv.) til kl.…
Í gærkvöldi, 10. nóvember, slitnaði uppúr viðræðum sjómanna og útvegsmanna um nýjan kjarasamning. Verkfall undirmanna á fiskiskipum skall því á kl. 23:00 í gærkvöldi en þetta er fyrsta verkfall sjómanna…
Stéttarfélögum út um allt land hefur borist beiðni frá Landspítalanum um að nýta orlofsíbúðir félaganna þegar þörf er á að kyrrsetja þungaðar konur/foreldra utan af landi í Reykjavík vegna veikinda.Stéttarfélögum…
Breski vinnudómstóllinn komst að þeirri niðurstöðu 28.október sl. að bifreiðastjórar sem óku undir merkjum Uber á Bretlandi, væru launamenn en ekki verktakar eða sjálfstætt starfandi. Breski vinnudómstóllinn komst að þeirri…
Þó Samsung sé eitt stærsta hátæknifyrirtæki í heiminum þá er það statt aftur í miðöldum þegar kemur að aðstæðum verkafólks sem vinnur hjá fyrirtækinu og undirverktökum þess. Samsung rekur starfsmannastefnu…
Samninganefnd Alþýðusambands Íslands (ASÍ) fundaði í gær og fjallaði þar um úrskurð kjararáðs og þær grafalvarlegu afleiðingar sem hann mun hafa á stöðugleika á vinnumarkaði. Nefndin sendi frá sér ályktun…
Samninganefnd ASÍ hefur verið boðuð til fundar í dag kl. 15 vegna úrskurðar kjararáðs frá því í gær. Óhætt er að segja að úrskurður kjararáðs komi eins og blaut tuska…
Minnum á íbúðina okkar á Spáni en félagið, ásamt þremur öðrum stéttarfélögum, hefur til umráða orlofsíbúðina Vinaminni í Altomar III í Los Arenales á Spáni.Minnum á íbúðina okkar á Spáni…
Fulltrúar ASÍ í stjórn Atvinnuleysistryggingasjóðs, þau Ólafía B. Rafnsdóttir og Kolbeinn Gunnarsson, hafa lagt fram tillögu um hækkun bóta til jafns við launaþróun og ákvörðun Alþingis um hækkun bóta Almannatrygginga.…
Fyrir helgina var skrifað undir nýjan stofnanasamning við Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN). Þetta er fyrsti stofnanasamningur sem gengið er frá við stofnunina sem varð til með sameiningu nokkurra heilbrigðisstofnana á Norðurlandi…