Skip to main content

Búið að skrifa undir samning fyrir sjómenn

Verkfalli frestaðSamkomulag milli samninganefndar sjómanna og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) náðist á öðrum tímanum í nótt. Verkfalli hefur því verið frestað frá kl. 20 annað kvöld (15.nóv.) til kl.…
premisadmin
nóvember 14, 2016

Sjómenn komnir í verkfall

Í gærkvöldi, 10. nóvember, slitnaði uppúr viðræðum sjómanna og útvegsmanna um nýjan kjarasamning. Verkfall undirmanna á fiskiskipum skall því á kl. 23:00 í gærkvöldi en þetta er fyrsta verkfall sjómanna…
premisadmin
nóvember 11, 2016

Langar þig til Spánar?

Minnum á íbúðina okkar á Spáni en félagið, ásamt þremur öðrum stéttarfélögum, hefur til umráða orlofsíbúðina Vinaminni í Altomar III í Los Arenales á Spáni.Minnum á íbúðina okkar á Spáni…
premisadmin
október 27, 2016

ASÍ krefst hækkunar atvinnuleysisbóta

Fulltrúar ASÍ í stjórn Atvinnuleysistryggingasjóðs, þau Ólafía B. Rafnsdóttir og Kolbeinn Gunnarsson, hafa lagt fram tillögu um hækkun bóta til jafns við launaþróun og ákvörðun Alþingis um hækkun bóta Almannatrygginga.…
premisadmin
október 25, 2016

Stofnanasamningur við Heilbrigðisstofnun Norðurlands

Fyrir helgina var skrifað undir nýjan stofnanasamning við Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN). Þetta er fyrsti stofnanasamningur sem gengið er frá við stofnunina sem varð til með sameiningu nokkurra heilbrigðisstofnana á Norðurlandi…
premisadmin
október 24, 2016
Close Menu

Aldan Stéttarfélag

Borgarmýri 1
Sauðárkróki
Ísland

T: 453 5433
E: skrifstofa@stettarfelag.is