Skip to main content

Rafræn kosning hafin um kjarasamning sjómanna

Þann 14. nóvember var undirritaður kjarasamningur milli SFS og aðildarfélaga Sjómannasambands Íslanda, að Sjómanna- og vélstjórafélagi Grindavíkur undanskildu og er nú kosning hafin um kjarasamninginn. Þann 14. nóvember var undirritaður…
premisadmin
nóvember 23, 2016

Sterk króna skilar sér ekki til neytenda

Sterk staða krónunnar undanfarin misseri hefur skilað sér illa til neytenda í formi lægra vöruverðs á mörgum innfluttum vörum og neytendur virðast því víða eiga inni verðlækkun á þessum vörum.…
premisadmin
nóvember 16, 2016

Desemberuppbót 2016

Samkvæmt kjarasamningum ber atvinnurekendum að greiða starfsfólki sínu desemberuppbót í desember ár hvert. Uppbótin er háð ákveðnum skilyrðum sem varða t.a.m. starfstíma og starfshlutfall á yfirstandandi ári. Samkvæmt kjarasamningum ber…
premisadmin
nóvember 16, 2016

Sjómenn athugið

Kynningarfundur um nýundirritaðan kjarasamning verður haldinn á Gott í gogginn kl. 14:00 þriðjudaginn 15.nóvember. Sjómenn eru hvattir til að mæta og kynna sér samninginn.
premisadmin
nóvember 14, 2016

Búið að skrifa undir samning fyrir sjómenn

Verkfalli frestaðSamkomulag milli samninganefndar sjómanna og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) náðist á öðrum tímanum í nótt. Verkfalli hefur því verið frestað frá kl. 20 annað kvöld (15.nóv.) til kl.…
premisadmin
nóvember 14, 2016

Sjómenn komnir í verkfall

Í gærkvöldi, 10. nóvember, slitnaði uppúr viðræðum sjómanna og útvegsmanna um nýjan kjarasamning. Verkfall undirmanna á fiskiskipum skall því á kl. 23:00 í gærkvöldi en þetta er fyrsta verkfall sjómanna…
premisadmin
nóvember 11, 2016

Bílstjórar Uber eru launamenn

Breski vinnudómstóllinn komst að þeirri niðurstöðu 28.október sl. að bifreiðastjórar sem óku undir merkjum Uber á Bretlandi, væru launamenn en ekki verktakar eða sjálfstætt starfandi. Breski vinnudómstóllinn komst að þeirri…
premisadmin
nóvember 9, 2016
Close Menu

Aldan Stéttarfélag

Borgarmýri 1
Sauðárkróki
Ísland

T: 453 5433
E: skrifstofa@stettarfelag.is