Við óskum félagsmönnum okkar gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári og þökkum samskiptin á árinu sem er að líða. Starfsfólk skrifstofu stéttarfélaganna
Aðalfundur sjómannadeildar Öldunnar verður haldinn kl. 14 fimmtudaginn 29.desember á Gott í gogginn. Sjómenn eru hvattir til að mæta. Aðalfundur sjómannadeildar Öldunnar verður haldinn kl. 14 fimmtudaginn 29.desember á Gott…
Í umsögn ASÍ um reglugerð um tilvísanir fyrir börn segir að heilsugæslan sé ekki í stakk búin að sinna hlutverki sínu sem fyrsti viðkomustaður sjúklinga í heilbrigðiskerfinu, sem er forsenda…
Atkvæðagreiðslu um kjarasamninginn milli Sjómannasambands Íslands og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi lauk kl. 12:00 á hádegi í dag. Atkvæðagreiðslu um kjarasamninginn milli Sjómannasambands Íslands og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi lauk…
Frestur til 16.des.Afgreiðslur styrkja munu fara fram fyrir jól en ekki í lok mánaðar eins og venja er. Því er áríðandi að öll gögn og umsóknir hafi borist skrifstofu fyrir…
Nýkjörinn formaður Neytendasamtakanna, Ólafur Arnarson, viðrar þá skoðun sína í viðtali í Ríkisútvarpinu síðastliðinn mánudagsmorgun að rétt sé að samtökin yfirtaki verðlagseftirlit ASÍ svo tryggt sé að framkvæmd og stjórn…
Þing Sjómannasambands Íslands (SSÍ) var haldið í síðustu viku og voru þar samþykktar fjölmargar ályktanir. Þá var Valmundur Valmundsson endurkjörinn formaður sambandsins án mótframboðs. Þing Sjómannasambands Íslands (SSÍ) var haldið…
Kynningarfundur um kjarasamninginn verður haldinn kl. 14 í dag á Gott í gogginn. Hólmgeir Jónsson framkvæmdastjóri SSÍ kynnir samninginn. Sjómenn eru hvattir til að mæta.
Undirskriftasöfnun8 samtök standa nú fyrir undirskriftasöfnun þar sem skorað er á stjórnvöld að láta sálfræðiþjónustu falla undir greiðsluþátttökukerfi heilbrigðisþjónustu Sjúkratrygginga Íslands.8 samtök standa nú fyrir undirskriftasöfnun þar sem skorað er…