Alþýðusambandið hefur það að leiðarljósi að hefja samstarf við nýjar ríkisstjórnir á jákvæðum nótum. Þróun þess samstarfs mótist síðan af þeim áherslum og aðgerðum sem komið er í framkvæmd. Þetta…
Verðlagseftirlit ASÍ fór á stúfana og kannaði verð á vinsælustu bókunum í jólabókaflóðinu hjá bóksölum. Skemmst er frá því að segja að þrjár verslanir vísuðu verðtökufólki ASÍ á dyr og…
Konur sem starfa, eða hafa starfað innan verkalýðshreyfingarinnar sendu heildarsamtökum launafólks svohljóðandi bréf í þessari viku. Í þessu sambandi er rétt að benda á nýsamþykkta aðgerðaráætlun Starfsgreinasambandsins auk útgefins efnis…
Verðkönnun ASÍ á jólamat sýnir að neytendur geta haft talsvert upp úr því að versla jólamatinn þar sem hann er ódýrastur en að meðlatali er um 40% verðmunur er á…
Aðalfundur sjómannadeildar Öldunnar verður haldinn kl. 15 föstudaginn 29.desember á skrifstofu félagsins. Á dagskrá fundarins verða hefðbundin aðalfundarstörf. Aðalfundur sjómannadeildar Öldunnar verður haldinn kl. 15 föstudaginn 29.desember á skrifstofu félagsins.…
Lífeyrisréttindi starfsmanna á almennum vinnumarkaði eru reist á kjarasamningi milli ASÍ og SA, sem fyrst var gerður árið 1969 og endurskoðaður árið 1995. Um áratuga skeið hafa kjarasamningar SA og…
Minnum á að síðasti dagur til að skila inn gögnum og umsóknum í fræðslu- og sjúkrasjóð er næstkomandi föstudagur. Umsóknir sem berast eftir það verða afgreiddar í lok janúarmánaðar.
Við viljum minna á að afgreiðsla umsókna í sjúkrasjóð og fræðslusjóði félagsins mun fara fram fyrir jól en ekki í lok mánaðar eins og venja er. Því er mjög áríðandi…
Dagana 6. og 7. desember næstkomandi mun Starfsgreinasamband Íslands standa fyrir kjaramálaráðstefnu um kjarasamningsamninga SGS og Samtaka atvinnulífsins. Ráðstefnan fer fram Hótel Reykjavík Natura, en ráðstefnuna sækja fulltrúar frá aðildarfélögum…