Skip to main content

Verkakonan Elka heiðruð

Borgarráð samþykkti á fundi sínum að heiðra minningu Elku Björnsdóttur verkakonu með því að reisa minningarmark við gröf hennar í Hólavallagarði við Suðurgötu, á fæðingardegi hennar 7. september nk. Borgarráð…
premisadmin
september 4, 2017

Skattbyrði aukist langmest hjá þeim tekjulægstu

Ný skýrsla hagdeildar ASÍ um skattbyrði launafólksSamkvæmt nýrri skýrslu hagdeildar ASÍ um þróun á skattbyrði launafólks hefur skattbyrði aukist í öllum tekjuhópum á tímabilinu frá 1998-2016 en aukningin er langmest…
premisadmin
ágúst 29, 2017

Ertu að vinna við ræstingar ?

Greiðslur og vinnufyrirkomulag í ræstingum getur verið með mismunandi hætti og er því mjög mikilvægt að félagsmenn séu vel upplýstir hvort verið sé að greiða rétt laun í samræmi við…
premisadmin
ágúst 25, 2017

Verðkannanir á skólabókum fyrir framhaldsskóla

Verðlagseftirlit Alþýðusambands Íslands (ASÍ) kannaði verð á 33 algengum nýjum námsbókum fyrir framhaldsskóla fimmtudaginn 10.ágúst sl. Þá var einnig skoðað hversu mikið verð nýrra bóka hafði hækkað milli ára.Verðlagseftirlit Alþýðusambands…
premisadmin
ágúst 22, 2017

Laus vika á Illugastöðum

Eigum lausa vikuna 25.ágúst - 1.september á Illugastöðum. Áhugasömum er bent á að hafa samband við skrifstofu félagsins sem allra fyrst í síma 453 5433.
premisadmin
ágúst 8, 2017

Enn er laust í Varmahlíð

Eigum enn lausar tvær vikur í orlofshúsinu okkar í Varmahlíð. Um er að ræða vikurnar 18.-25.ágúst og 25.ágúst -1.september. Áhugasömum er bent á að hafa samband við skrifstofu félagsins í…
premisadmin
ágúst 8, 2017

Ertu launamaður eða verktaki?

Það er mikill munur á því að vera launamaður eða verktaki og mikilvægt að fólk átti sig á í hverju munurinn felst. Launamaðurinn er með ráðningarsamning og safnar því réttindum…
premisadmin
ágúst 2, 2017

Vaktavinna í ferðaþjónustu – mikilvæg atriði

Í ferðaþjónustu hér á landi er algengt að starfsfólk sé ráðið samkvæmt vaktavinnufyrirkomulagi. Þegar slíkt er gert þarf að sjálfsögðu að fylgja ákvæðum gildandi kjarasamnings, þ.e. samningi Starfsgreinasambandsins og Samtaka…
premisadmin
júlí 28, 2017
Close Menu

Aldan Stéttarfélag

Borgarmýri 1
Sauðárkróki
Ísland

T: 453 5433
E: skrifstofa@stettarfelag.is