Um áramót hækkaði persónuafsláttur til samræmis við hækkun á verðlagi undanfarið ár en efri tekjumörk hækkuðu til samræmis við launavísitölu, eins og lög gera ráð fyrir. Alþýðusambandið hefur ítrekað vakið…
Samkvæmt nýbirtum tölum úr vinnumarkaðsrannsókn Hagstofunnar mældist 1,7% atvinnuleysi í nóvembermánuði eða 2,5% sé leiðrétt fyrir árstíðarsveiflu. Alls voru því um 3400 virkir í atvinnuleit eða um 1200 færri en…
Um er að ræða breytingar á hámarki einstakingsstyrkja í öllum fjórum fræðslusjóðum félagsins; Landsmennt, Sveitamennt, Ríkismennt og Sjómennt. Í kjölfarið hækkar þriggja ára uppsafnaði styrkurinn og jafnframt styrkur vegna tómstundanáms.Um…
Við þökkum félagsmönnum og öðru samstarfsfólki samskiptin á árinu sem er að líða. Við óskum ykkur öllum gleðilegra áramóta og hlökkum til samstarfs á nýju ári.
Alþýðusambandið hefur það að leiðarljósi að hefja samstarf við nýjar ríkisstjórnir á jákvæðum nótum. Þróun þess samstarfs mótist síðan af þeim áherslum og aðgerðum sem komið er í framkvæmd. Þetta…
Verðlagseftirlit ASÍ fór á stúfana og kannaði verð á vinsælustu bókunum í jólabókaflóðinu hjá bóksölum. Skemmst er frá því að segja að þrjár verslanir vísuðu verðtökufólki ASÍ á dyr og…
Konur sem starfa, eða hafa starfað innan verkalýðshreyfingarinnar sendu heildarsamtökum launafólks svohljóðandi bréf í þessari viku. Í þessu sambandi er rétt að benda á nýsamþykkta aðgerðaráætlun Starfsgreinasambandsins auk útgefins efnis…
Verðkönnun ASÍ á jólamat sýnir að neytendur geta haft talsvert upp úr því að versla jólamatinn þar sem hann er ódýrastur en að meðlatali er um 40% verðmunur er á…