Minnum á námskeiðin sem Farskólinn heldur nú á vorönn og eru ókeypis fyrir félagsmenn. Hægt er að smella á nafn námskeiðs hér fyrir neðan til að skrá sig, eða skoða þar nánari lýsingu á hverju námskeiði fyrir sig.
Fjármál barna og unglinga, vefnámskeið, 8.apríl
Matarborgin Prag, staðarnámskeið, 9.apríl
Litríkt sumar – ræktun ætra blóma og fjölæringa, vefnámskeið, 29.apríl
Grillað og reykt, staðarnámskeið, 8.maí
Kryddjurtasveipur, vefnámskeið, 13.maí