Nýjustu fregnir

Filter

Félagsmannasjóður greiddur til þeirra sem störfuðu hjá Sveitarfélaginu eða Akrahreppi í fyrra

febrúar 1, 2023
Samkvæmt kjarasamningi SGS / Öldunnar við Samband íslenskra sveitarfélaga ber sveitarfélögum að greiða 1,5% af heildarlaunum starfsmanna í Félagsmannasjóð og skulu starfsmenn sem vinna eftir þeim samningi fá greitt úr…

Sjálfkjörið í stjórn félagsins

janúar 31, 2023
Á hádegi í gær, mánudaginn 30.janúar, rann út frestur til að skila inn öðrum listum vegna kjörs í stjórn félagsins fyrir starfsárið 2023-2024. Ekki bárust aðrir listar en A-listi frá…

Ókeypis námskeið á vorönn

janúar 25, 2023
Aldan heldur áfram samstarfi sínu við Farskólann og býður nú félagsmönnum sínum upp margskonar áhugaverð  námskeið, þeim að kostnaðarlausu. Athugið að skráning á námskeiðin fer fram á heimasíðu Farskólans. Ýttu hér…

Aðalfundur Deildar starfsmanna ríkis og sveitarfélaga

janúar 24, 2023
Við minnum á aðalfund Deildar starfsmanna ríkis og sveitarfélaga sem haldinn verður kl. 17:00 á morgun, miðvikudaginn 25.janúar í sal frímúrara, Borgarmýri 1. Allir félagsmenn sem vinna hjá sveitarfélagi eða…

Vegna félagsmannasjóðs

janúar 20, 2023
Allir þeir sem störfuðu hjá Sveitarfélaginu eða Akrahreppi á árinu 2022 skulu frá greiddan félagsmannasjóð þann 1.febrúar nk. Félagsmenn eru vinsamlega beðnir að hafa samband við skrifstofu félagsins í síma…

Aðalfundur Deildar starfsmanna ríkis og sveitarfélaga

janúar 19, 2023
Aðalfundur Deildar starfsmanna ríkis og sveitarfélaga Öldunnar stéttarfélags verður haldinn kl. 17:00 þann 25. janúar 2023 í Borgarmýri 1, frímúrarasal.  Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kröfugerðir fyrir komandi kjarasamningagerð vegna: - kjarasamninga…

Breytingar á húsnæðisstuðningi tóku gildi á áramótum

janúar 18, 2023
Um áramótin tóku gildi breytingar á húsnæðisstuðningi sem boðaðar voru í yfirlýsingu ríkisstjórnar í tengslum við kjarasamninga. Breytingarnar felast einkum í hækkun eignaskerðingarmarka vaxtabótakerfisins og hækkun grunnfjárhæða húsnæðisbóta.  Eignaskerðingamörk vaxtabóta…

Félagsmannasjóður – greiðslur vegna ársins 2022

janúar 17, 2023
Félagsmenn Öldunnar sem starfa núna, eða störfuðu hjá sveitarfélaginu á árinu 2022, skulu fá greitt úr félagsmannasjóði þann 1. febrúar 2023. Félagsmenn þurfa að gefa upp reikningsupplýsingar svo hægt sé…

A listi til stjórnarkjörs

janúar 13, 2023
Vegna aðalfundar Öldunnar stéttarfélags hefur trúnaðarráð samþykkt tillögu uppstillingarnefndar til stjórnarkjörs til næstu tveggja ára. Þetta árið er kosið um sæti formanns, ritara og tveggja meðstjórnenda. Í samræmi við lög…

Ályktun miðstjórnar ASÍ vegna dóms Félagsdóms um réttarstöðu trúnaðarmanna

janúar 5, 2023
Miðstjórn ASÍ fagnar því að Félagsdómur hafi með niðurstöðu sinni í máli nr. 6/2022, skýrt og styrkt réttarstöðu trúnaðarmanna skv. 11. gr. laga nr. 80/1938 og tekið af allan vafa…

Ályktun miðstjórnar ASÍ vegna dóms Félagsdóms um réttarstöðu trúnaðarmanna

janúar 5, 2023
Miðstjórn ASÍ fagnar því að Félagsdómur hafi með niðurstöðu sinni í máli nr. 6/2022, skýrt og styrkt réttarstöðu trúnaðarmanna skv. 11. gr. laga nr. 80/1938 og tekið af allan vafa…

Breytt styrkhlutfall á greiðslu fræðslusjóðsstyrkja

janúar 4, 2023
Síðastliðin 2 ár hafa fræðslusjóðirnir sem félagið er aðili að verið með átak í fræðslu vegna Covid-19 og hækkuðu þeir þá endurgreiðsluhlutfall styrkja  úr 75% í 90%. Nú er átakinu…

Launahækkanir greiðast út um næstu mánaðamót

desember 29, 2022
Nú hafa nýjar launatöflur verið birtar á heimasíðu félagsins vegna  þess kjarasamnings sem samþykktur var fyrr í mánuðinum. Við bendum félagsmönnum á að launahækkanir taka gildi frá og með 1.…

Gleðileg jól

desember 23, 2022
Aldan stéttarfélag færir félagsmönnum sínum, sem og landsmönnum öllum, bestu óskir um gleðileg jóla og farsæld á komandi ári

Lokað á morgun!

desember 22, 2022
Minnum á að skrifstofan verður lokuð á morgun, Þorláksmessu. Á milli jóla og nýárs verður opið á hefðbundnum opnunartíma okkar: frá kl.8:00-16:00.

Aðalfundur Sjómannadeildar

desember 21, 2022
Minnum á að aðalfundur Sjómannadeildar Öldunnar stéttarfélags verður haldinn kl 17:0 á morgun,  fimmtudaginn 22.desember. Sjómenn eru eindregið hvattir til að mæta!