Nýjustu fregnir

Filter

Verð hækka víða – mest hjá Samkaupum

júlí 26, 2024
Verðlag á matvöru hefur tekið að hækka hratt, um 0,65% milli mánaða eða 9,2% á ársgrundvelli, samkvæmt nýjustu mælingum verðlagseftirlits ASÍ.   Hækkanirnar eru mestar í verslunum Samkaupa; Kjörbúðinni, Nettó…

Kjarasamningur við SÍS samþykktur

júlí 15, 2024
Atkvæðagreiðslu er lokið hjá 17 aðildarfélögum Starfsgreinasambands Íslands, vegna nýs kjarasamnings SGS og Sambands íslenskra sveitarfélaga (SÍS) sem undirritaður var 3. júlí síðastliðinn. Rafræn atkvæðagreiðsla meðal félagsmanna stóð yfir dagana…

Kjarasamningur við ríkið samþykktur

júlí 8, 2024
Atkvæðagreiðslu er lokið hjá 18 aðildarfélögum Starfsgreinasambands Íslands, vegna nýs kjarasamnings SGS og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs sem undirritaður var 25. júní síðastliðinn. Kosning um samninginn hefur staðið yfir undanfarna viku…

Starfsmenn ríkis: ekki gleyma að kjósa !

júlí 8, 2024
Kosningu um nýjan kjarasamning fyrir starfsfólk ríkisins lýkur kl. 9 í dag. ÝTTU HÉR  til að kjósa um samninginn !

Kosið um nýjan kjarasamning við sveitarfélögin

júlí 5, 2024
Rafræn atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning Starfsgreinasambands Íslands við Samband íslenskra sveitarfélaga hófst í dag og stendur til 15. júlí næstkomandi. Niðurstöður atkvæðagreiðslunnar verða tilkynntar sama dag. Hægt er að greiða…

Kjarasamningur við sveitarfélögin í höfn

júlí 5, 2024
Þann 3. júlí sl. undirrituðu 17 aðildarfélög Starfsgreinasambandsins kjarasamning til fjögurra ára við Samband íslenskra sveitarfélaga. SGS vísaði kjaradeilunni til ríkissáttasemjara þann 20. júní og síðan þá hafa samningsaðilar fundað…

Kosning um samning SGS og ríkisins hefst á hádegi

júlí 1, 2024
Rafræn atkvæðagreiðsla um samninginn fer fram 1.-8. júlí og hefst hún á hádegi í dag. Hægt verður að kjósa HÉR eða á heimasíðu Öldunnar. Nauðsynlegt er að hafa rafræn skilríki…

Główne zagadnienia dotyczące Umów Układu Zbiorowego SGS i rządu

júlí 1, 2024
Kliknij tutaj, aby przeczytać o nowym układzie zbiorowym pomiędzy firmą SGS a państwem

Main elements in new collective bargaining agreement between SGS and the State

júlí 1, 2024
Click here to read about the new collective bargaining agreement between SGS and the State

Um kjarasamning SGS við ríkið

júní 27, 2024
18 aðildarfélög Starfsgreinasambands Íslands undirrituðu nýjan kjarasamning við fjármálaráðherra f.h. ríkissjóð þann 25. júní síðastliðinn. Verði samningurinn samþykktur í í atkvæðagreiðslu mun hann gilda frá 1. apríl 2024 til 31.…

SGS vísar kjaradeilu við sveitarfélögin til ríkissáttasemjara

júní 21, 2024
Starfsgreinasamband Íslands (SGS) telur einsýnt að ekki verði komist lengra í viðræðum við Samband íslenskra sveitarfélaga vegna endurnýjunar kjarasamnings sem rann út 31. mars 2024. Samningsaðilar hafa átt fjölmarga fundi…

Langar þig í bústað ?

júní 19, 2024
Eigum enn lausar vikur í orlofshúsinu okkar á Illugastöðum í sumar.  Áhugasamir eru beðnir að hafa samband við skrifstofu félagsins í síma 453 5433 eða senda fyrirspurn á netfangið skrifstofa@stettarfelag.is…

Alþýðusamband Íslands skorar á stjórnvöld að afgreiða breytingar á húsaleigulögum fyrir þinglok

júní 19, 2024
Á undanförnum árum hafa stjórnvöld ítrekað lofað við gerð kjarasamninga að ráðast í nauðsynlegar breytingar á húsaleigulögum með það að markmiði að styrkja réttarstöðu leigjenda. Þrátt fyrir það neyðarástand sem…

Laust á Illugastöðum

júní 12, 2024
Eigum enn lausar vikur í orlofshúsinu okkar á Illugastöðum í sumar.  Áhugasamir eru beðnir að hafa samband við skrifstofu félagsins í síma 453 5433 eða senda fyrirspurn á netfangið skrifstofa@stettarfelag.is…

Lítil samkeppni milli raftækjarisa

júní 6, 2024
Lítillar samkeppni gætir milli Elko og Heimilistækja-samstæðunnar, sem innifelur Tölvulistann, Rafland og Byggt og búið, samkvæmt úttekt verðlagseftirlits ASÍ. Í samanburðinum voru 61% af verðum þau sömu, upp á krónu. Samanburðurinn…

Samráðsfundur ASÍ og SA í lífeyrismálum

júní 4, 2024
Mánudaginn 27. maí 2024 var haldinn kjarasamningsbundinn samráðsfundur SA og ASÍ um lífeyrismál í Húsi atvinnulífsins að Borgartúni 35 Reykjavík. Sigríður Margrét Oddsdóttir framkvæmdastjóri SA setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna.…