Dagvöruvísitala verðlagseftirlitsins lækkar milli mánaða og mælist nú -0,1% í febrúar þegar fyrstu mælingar liggja fyrir. Orsök lækkunarinnar eru Heilsudagar í Nettó sem standa yfir fyrstu vikuna í febrúar. Vörurnar…
Samkvæmt kjarasamningi SGS / Öldunnar við Samband íslenskra sveitarfélaga ber sveitarfélögum að greiða 2,2% af heildarlaunum starfsmanna í Félagsmannasjóð og skulu starfsmenn sem vinna eftir þeim samningi fá greitt úr…
Vegna aðalfundar Öldunnar stéttarfélags hefur trúnaðarráð samþykkt tillögu uppstillingarnefndar til stjórnarkjörs til næstu tveggja ára. Þetta árið er kosið um sæti formanns, ritara og tveggja meðstjórnenda. Í samræmi við lög…
Aldan heldur áfram samstarfi sínu við Farskólann og hér fyrir neðan má sjá hvaða námskeið eru í boði fyrir félagsmenn nú á vorönn. Athugið að skráning á námskeiðin fer fram…
Samkvæmt núgildandi kjarasamningi SGS og Samtaka Atvinnulífsins hækka laun þann 1. janúar 2025. Kauptaxtar hækka þá um 5,6% en 23.750 kr. að lágmarki en laun þeirra sem ekki eru á…
Minnum á að aðalfundur Sjómannadeildar verður haldinn kl.14:00 á skrifstofu félagsins föstudaginn 27.desember. Á dagskrá fundarins verða: Stjórnarkjör Kjara- og öryggismál sjómanna Önnur mál Sjómenn eru eindregið hvattir til að…
Þrjú af stærri verkalýðsfélögum á Norðurlandi vestra hafa ákveðið að kanna möguleika á sameiningu. Um er að ræða Samstöðu, Ölduna og Verslunarmannafélag Skagafjarðar. Stjórnir félaganna funduðu sameiginlega á Blönduósi 4.…
Á fundi formanna SGS þann 10. desember síðastliðinn var m.a. umræða um þá þróun sem orðið hefur í leikskólamálum víða um land, þar sem daglegur vistunartími er styttur í 6…
Minnum á að síðasti séns til að skila inn umsóknum í sjóði félagsins er á morgun, föstudaginn 13.desember. Styrkir og dagpeningar í desember verða greiddir út 20.desember og umsóknir sem…
Formannafundur Starfsgreinasambands Íslands varar starfsfólk í veitingageiranum við meintu „stéttarfélagi“ sem stofnað var nýverið og ber heitið Virðing. Virðing ber öll merki þess að vera gervi „stéttarfélag“, stofnað af hálfu…
Minnum félagsmenn á að gögn og umsóknir í sjóði félagsins þurfa að hafa borist skrifstofunni í síðasta lagi föstudaginn 13.desember því styrkir og dagpeningar verða greidd þann 20.desember. Umsóknir sem berast eftir…
Aðalfundur Sjómannadeildar Öldunnar stéttarfélags verður haldinn kl. 14:00 föstudaginn 27. desember á skrifstofu félagsins í Borgarmýri 1. Á dagskrá fundarins verða: Stjórnarkjör Kjara- og öryggismál sjómanna Önnur mál Sjómenn eru…
Miðstjórn Alþýðusambands Íslands (ASÍ) lýsir yfir fullum stuðningi við málflutning Eflingar – stéttarfélags um félagið „Virðingu” sem stofnað hefur verið sem stéttarfélag án þess að uppfylla grundvallarskilyrði sem um slík…
Verðlag hækkar langmest í Iceland Iceland sker sig úr í hækkun verðlags milli ára samkvæmt nýrri könnun verðlagseftirlits Alþýðusambandsins. Frá nóvember í fyrra til nóvember í ár hefur verðlag í…