Minningarsjóður Eðvarðs Sigurðssonar auglýsir eftir umsóknum. Sjóðurinn veitir styrki til rannsókna og útgáfu verkefna sem varða sérstaklega íslenskan vinnumarkað, hagsmuni launafólks og starfsemi verkalýðshreyfingarinnar. Hámarksfjárhæð einstakra styrkja er 1 milljón…
Nýr vefur, labour.is, er kominn í loftið en um er að ræða upplýsingasíðu fyrir fólk sem er nýtt á íslenskum vinnumarkaði.Síðan er á 11 tungumálum: ensku, pólsku, litháísku, lettnesku, spænsku, rúmensku, arabísku, úkraínsku,…
Fresturinn til að sækja um dvöl í orlofshúsum félagsins í sumar rennur út á morgun, föstudaginn 17.mars. Hér má nálgast umsóknareyðublað til útprentunar en það þarf að berast skrifstofu fyrir…
Niðurstaða kosningar um kjarasamning sjómanna, sem undirritaður var 9.febrúar síðastliðinn, liggur nú fyrir. Samingurinn var felldur og var niðurstaðan sem hér segir: Já - 180 (31,52%) Nei …
Við minnum sjómenn á að nú stendur yfir kosning um kjarasamning sjómanna. Kosningu lýkur kl. 15:00 næstkomandi föstudag. Smelltu hér til að lesa kjarasamninginn Smelltu hér til að skoða kynningarefni um samninginn…
Minnum á aðalfund Öldunnar stéttarfélags sem haldinn verður á morgun, miðvikudaginn 8.mars kl. 18:00. Fundurinn verður haldinn í sal frímúrara í Borgarmýri 1a. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: Fundarsetning Kosning fundarstjóra…
Nú stendur yfir umsóknartími vegna sumarúthlutunar á orlofshúsum félagsins í sumar. Í boði eru hús í Ölfusborgum, á Illugastöðum og í Varmahlíð. Tímabilin eru vikutími, frá föstudegi til föstudags. Hér…
Vísitala neysluverð hækkaði um 1,39 prósentur milli mánaða í febrúar samkvæmt tölum Hagstofunnar sem birtar voru í byrjun vikunnar. Verðbólga á ársgrundvelli mælist nú 10,2%. Ef horft er fram hjá áhrifum húsnæðis…
Vísitala neysluverð hækkaði um 1,39 prósentur milli mánaða í febrúar samkvæmt tölum Hagstofunnar sem birtar voru í byrjun vikunnar. Verðbólga á ársgrundvelli mælist nú 10,2%. Ef horft er fram hjá áhrifum húsnæðis…
Undirritaður hefur verið nýr kjarasamningur fyrir starfsfólk sem vinnur við uppstokkun eða beitningu í landi og netavinnu, en viðræður um nýjan samning hafa staðið yfir frá því í lok janúar.…
Aðalfundur félagsins verður haldinn kl. 18:00 í sal frímúrara, Borgarmýri1, miðvikudaginn 8.mars 2023 Dagskrá fundarins: Fundarsetning Kosning fundarstjóra Skýrsla stjórnar fyrir árið 2022 Reikningar ársins 2022 Stjórnarkjöri lýst Kosning tveggja félagslegra skoðunarmanna…
Nú stendur yfir kosning um kjarasamninginn sem undirritaður var milli SFS og SSÍ og lýkur henni kl. 15:00 föstudaginn 10. mars 2023. Ef einhverjir eru ekki á kjörskrá, sem telja…
Minnum á aðalfund Matvæladeildar Öldunnar sem haldinn verður kl. 16:30 á morgun, miðvikudag, í sal frímúrara, Borgarmýri 1a. Dagskrá fundarins: Kosning stjórnar Almennar umræður
Nú er hægt að sækja um dvöl í orlofshúsum félagsins í sumar en í boði eru hús í Ölfusborgum, á Illugastöðum og í Varmahlíð. Tímabilin eru vikutími, frá föstudegi til…