Nýjustu fregnir
Filter
Gleðileg jól
desember 22, 2025Starfsfólk Öldunnar stéttarfélags óskar félagsmönnum og fjölskyldum þeirra gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári. Þökkum kærlega fyrir góð samskipti á árinu sem er að líða. Skrifstofa félagsins verður lokuð…
Aðalfundur Sjómannadeildar
desember 19, 2025Minnum á að aðalfundur Sjómannadeildar verður haldinn kl.16:00 á skrifstofu félagsins mánudaginn 22.desember. Á dagskrá fundarins verða: Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál Sjómenn eru eindregið hvattir til að mæta á fundinn.
Opnunartími um jól og áramót
desember 18, 2025Skrifstofa félagsins verður lokuð frá og með 23.desember til 5.janúar. Allir styrkir og sjúkradagpeningar verða því greiddir út mánudaginn 22.desember.
ASÍ: Verðkönnun á algengum jólavörum
desember 17, 2025Verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á algengum jólavörum í 8 verslunum í síðustu viku en áður hafði eftirlitið birt verðkönnun á jólakjöti. Verðmunur milli vara og verslana getur verið mjög breytilegur. Þó…
Ólaunuð vinna kvenna
desember 16, 2025Á Kvennaári 2025 hafa á sjötta tug samtaka sameinast um að vekja athygli á kynjamisrétti og vinna að því að kröfur Kvennaárs nái fram að ganga. Af þessu tilefni höfum við hjá…
Persónuleg fjármálaráðgjöf í boði fyrir félagsmenn
desember 12, 2025Í desember og janúar stendur félagsmönnum til boða að bóka tíma í fjármálaráðgjöf hjá Birni Berg. Ráðgjöfin getur t.d. snúist um lántöku, að ráða fram úr skuldavanda heimilis eða undirbúning…
Vegna umsókna í desember
desember 11, 2025Afgreiðslur umsókna í sjúkra- og fræðslusjóði félagsins munu fara fram fyrir jól en ekki í lok mánaðar eins og venja er. Því er mjög áríðandi að öll gögn og umsóknir…
Desemberuppbót
desember 10, 2025Minnum félagsmenn á að samkvæmt kjarasamningum ber atvinnurekendum að greiða starfsfólki sínu desemberuppbót í desemberbyrjun ár hvert. Uppbótin er háð ákveðnum skilyrðum sem varða t.a.m. starfstíma og starfshlutfall á yfirstandandi…
Aðalfundur Sjómannadeildar
desember 8, 2025Sjómenn athugið: Aðalfundur Sjómannadeildar Öldunnar stéttarfélags verður haldinn kl. 16:00 mánudaginn 22. desember á skrifstofu félagsins í Borgarmýri 1. Á dagskrá fundarins eru: Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál Sjómenn eru eindregið…
Persónuleg fjármálaráðgjöf í boði fyrir félagsmenn
desember 3, 2025Í desember og janúar stendur félagsmönnum til boða að bóka tíma í fjármálaráðgjöf hjá Birni Berg. Ráðgjöfin getur t.d. snúist um lántöku, að ráða fram úr skuldavanda heimilis eða undirbúning…
Vegna umsókna í desember
desember 3, 2025Afgreiðslur umsókna í sjúkra- og fræðslusjóði félagsins munu fara fram fyrir jól en ekki í lok mánaðar eins og venja er. Því er mjög áríðandi að öll gögn og umsóknir…
ASÍ: Jólin koma – á hærra verði
desember 2, 2025Miklar verðhækkanir á dýraafurðum milli ára Verð á dýraafurðum hefur hækkað umtalsvert milli ára á meðan verð á mörgum jurtaafurðum hækkar lítið eða jafnvel lækkar. Þetta er meðal þess sem kemur fram í úttekt verðlagseftirlits ASÍ þar sem verðlag í nóvember var borið saman við verðlag nóvember í fyrra. Verð á…
Desemberuppbót
nóvember 27, 2025Samkvæmt kjarasamningum ber atvinnurekendum að greiða starfsfólki sínu desemberuppbót í desemberbyrjun ár hvert. Uppbótin er háð ákveðnum skilyrðum sem varða t.a.m. starfstíma og starfshlutfall á yfirstandandi ári. Desemberuppbót skal greiða…
Ályktun miðstjórnar ASÍ um vaxtaákvörðun Seðlabanka Íslands
nóvember 20, 2025Miðstjórn Alþýðusambands Íslands telur þá ákvörðun peningastefnunefndar að lækka stýrivexti skref í rétta átt nú þegar skýr merki eru um kólnun í hagkerfinu. Peningalegt aðhald þrengir nú þegar verulega að…
ASÍ varar við skerðingu á eftirlitsgetu verkalýðshreyfingarinnar
nóvember 10, 2025Alþýðusamband Íslands hefur skilað umsögn um drög að frumvarpi dómsmálaráðherra um breytingar á lögum um útlendinga og atvinnuréttindi útlendinga, sem meðal annars fjalla um útgáfu dvalar- og atvinnuleyfa. Sambandið gerir…
Laust í Reykjavík
október 27, 2025Vegna forfalla eigum við lausa íbúð í Reykjavík næstkomandi helgi. Áhugasömum er bent á að hafa samband við skrifstofu sem allra fyrst, í síma 453 5433, eða með tölvupósti á…
