Nýjustu fregnir

Filter

ASÍ – Bjarni hafnar viðvörunum sænskra sérfræðinga

nóvember 20, 2024
Tekist á um einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu á kosningafundi Alþýðusambandsins og BSRB Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, vísaði á bug viðvörunum sænskra sérfræðinga um neikvæðar afleiðingar einkavæðingar í velferðarþjónustu á…

ASÍ – Stjórnarskrárbrot þingnefndar fáheyrð ósvífni

nóvember 19, 2024
Finnbjörn A. Hermannsson, forseti Alþýðusambands Íslands (ASÍ), segir það lýsa fáheyrðri ósvífni af hálfu stjórnarþingmanna að þrýsta í gegnum Alþingi umdeildu frumvarpi um undanþágu kjötafurðastöðva frá samkeppnislögum   „Stjórnarþingmenn og…

Breytingar hjá starfsfólki ríkis og sveitarfélaga frá 1. nóvember

nóvember 12, 2024
Um síðustu mánaðarmót tóku gildi nokkur ný kjarasamningsbundin ákvæði hjá fólki sem starfar eftir kjarasamningum SGS við ríkið og Samband íslenskra sveitarfélaga. Eftirtalin atriði eru meðal þeirra breytinga sem tóku gildi þann 1.…

Verðlagseftirlit ASÍ: „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís

nóvember 6, 2024
Mikill fjöldi vara sem merktar eru „á lágvöruverði“ í Kjörbúðinni eru í raun þriðjungi til helmingi dýrari en í Bónus eða Prís samkvæmt athugun verðlagseftirlitsins. Samkvæmt heimasíðu Kjörbúðarinnar á grænn…

Lokað á fimmtudag og föstudag.

október 29, 2024
Vegna viðgerða verður skrifstofa félagsins lokuð á fimmtudag og föstudag. Félagsmönnum er því bent á að hringja í síma 453 5433 eða senda tölvupóst á netfangið skrifstofa@stettarfelag.is Beðist er velvirðingar…

Verðlag á matvöru hækkar á ný

október 23, 2024
Eftir tveggja mánaða lækkun á verðlagi matvöru hækkar það nú með nokkrum rykk. Hækkunin milli mánaðanna september og október nemur einni prósentu, að mestu leyti vegna hækkunar á kjötvöru. Þótt…

ASÍ – Um 80% telja samkeppniseftirlit of lítið

október 22, 2024
Næstum því 80% landsmanna telja eftirlit með samkeppni á íslenskum neytendamarkaði heldur eða allt of lítið. Lítill hluti almennings telur það of mikið. Þetta kemur fram í nýrri þjóðmálakönnun Alþýðusambands…

ASÍ- Meirihluti andvígur aukinni einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu

október 21, 2024
Meirihluti landsmanna telur aukna einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu frekar eða mjög slæma fyrir almenning. Um þriðjungur er á öndverðri skoðun. Þetta kemur fram í nýrri þjóðmálakönnun Alþýðusambands Íslands (ASÍ) þar sem…

ASÍ – Tæp 60% telja hlutdeild í arði auðlinda rangláta

október 18, 2024
  Aðeins rétt rúmur fjórðungur landsmanna telur hlutdeild almennings í þeim arði sem verður til við nýtingu auðlinda réttláta, að því er fram kemur í nýrri þjóðmálakönnun Alþýðusambands Íslands (ASÍ).…

ASÍ – Einungis 3% hlynnt orkuframleiðslu einkafyrirtækja

október 18, 2024
Einungis 3% landsmanna eru hlynnt því að nýting auðlinda til orkuframleiðslu sé að miklu eða öllu leyti í höndum einkafyrirtækja. Þetta kemur fram í nýrri þjóðmálakönnun Alþýðusambands Íslands (ASÍ). Spurt…

Streymi frá 46.þingi ASÍ

október 16, 2024
46.þing Alþýðusambands Íslands hófst í morgun. Boðið er upp á opna dagskrá í dag og hér fyrir neðan má horfa á upptöku af dagskránni. Streymi frá 46. þingi ASÍ Dagskrá…

Ekki er allt gull sem glóir

október 16, 2024
Göran Dahlgren og Lisa Pelling skrifa: Það var okkur ánægja og heiður þegar okkur var nýlega boðið að fjalla um áhrif einkavæðingar á heilbrigðisþjónustu í Eddu, Húsi íslenskra fræða. Ekki…

Minnum á námskeið

október 11, 2024
Í samstarfi við Farskólann bjóðum við félagsmönnum Öldunnar ókeypis námskeið nú á haustönn. Athugið að hráefniskostnaður á úrbeiningarnámskeiðunum er þó ekki greiddur. Skráning fer fram á vef Farskólans en þar…

ASÍ og SA gegn afnámi jöfnunargjalds og réttindaskerðingu

október 10, 2024
Alþýðusamband Ísland (ASÍ) og Samtök atvinnulífsins (SA) leggjast  gegn því að fjárframlag til jöfnunar örorkubyrði lífeyrissjóða verði lækkað og síðar afnumið líkt og boðað er í fyrirliggjandi fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. Þetta…

Ríkiskassinn réttur af með auknum byrðum á láglaunafólk

október 9, 2024
Stjórnvöld kjósa að ná afkomumarkmiðum með því að færa auknar byrðar á viðkvæma hópa fremur en að ráðast í skynsamlegar aðgerðir í tekjuöflun. Fyrirliggjandi frumvarp til fjárlaga birtir þessa pólitísku…

Verð á vörum SS hækkar

október 8, 2024
Í verðlagsfréttum á heimasíðu ASÍ kemur fram að í síðustu viku hækkaði verð á langflestum vörum frá SS í Bónus, Krónunni og Nettó. Alls hækkuðu 80% af vörum SS í…