Átakshópur um aukið framboð á íbúðum og aðrar aðgerðir til að bæta stöðu á húsnæðismarkaði, hefur skilað Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra, tillögum sínum. Að mati hópsins liggur óuppfyllt íbúðaþörf nú á…
Pistill forseta ASÍÞað er fjölbreytt starf að vera forseti ASÍ og mikil forréttindi að geta beitt sér í stærstu hagsmunamálum almennings frá degi til dags, segir Drífa Snædal í föstudagspistli…
Allt að 53% eða 150.205 kr. verðmunur er á almennum leikskólagjöldum á ári milli sveitarfélaganna miðað við 8 tíma með fæði. Verðmunurinn er enn meiri, 69% eða 131.802 kr. ef…
Finnbogi Sveinbjörnsson, formaður Verkalýðsfélags Vestfirðinga skrifaði grein sem birtist á heimasíðu Starfsgreinasambands Íslands í gær og er grein hans svar við grein Þórdísar K. Gylfadóttur þingmanns um fátækt á Íslandi.Í…
Föstudagspistill Drífu Snædal, forseta ASÍDrífa Snædal, forseti ASÍ fjallaði um húsnæðismál, málefni aldraðra og öryrkja, og frumvarp að lögum um kjarahækkanir í vikulegum pistli hennar sem birtist á heimasíðu ASÍ…
Raforkureikningi heimilisins má skipta í tvo hluta. Annars vegar er greitt fyrir flutning og dreifingu raforkunnar til þeirrar dreifiveitu sem hefur sérleyfi á viðkomandi landsvæði og hins vegar er greitt…
Alda, félag um sjálfbærni og lýðræði, efnir til málþings um styttingu vinnuvikunnar í Hörpu laugardaginn 12. janúar kl. 13-16. Markmiðið er að þroska enn frekar umræðuna um styttingu vinnuvikunnar og…
Samninganefnd Starfsgreinasambandsins fundaði í dag um stöðuna í kjaraviðræðunum og næstu skref. Á fundinum var samþykkt erindi frá Eflingu um áframhaldandi samstarf í undirhópum vegna einstakra starfsgreina í kjarasamningunum. Samninganefnd…
Áætlað er að 204.700 manns á aldrinum 16–74 ára hafi að jafnaði verið á vinnumarkaði í nóvember 2018, samkvæmt vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands, en það jafngildir 81,0% atvinnuþátttöku. Áætlað er að…
Pistill Drífu SnædalÞað hefur verið lífseig hugmynd að við búum í stéttlausu samfélagi. Það hefur aldrei verið raunin og við erum sannanlega ekki öll á sama báti. Sumir njóta svo…