Skip to main content
Category

Aldan

Gleðilegt sumar kæru félagar

Föstudagspistill forseta ASÍRétt fyrir fyrsta vetrardag í fyrra tók ný forysta við hjá Alþýðusambandinu og félagsmenn lögðu línurnar á þingi ASÍ fyrir komandi tvo vetur. Væntingarnar voru miklar en baráttugleðin…
premisadmin
apríl 26, 2019

Mjótt á munum

Af þeim 520 sem voru á kjörskrá Öldunnar greiddu einungis 58 manns atkvæði, sem gerir 11,15% kjörsókn.Á kjörskrá hjá Öldunni stéttarfélagi voru 520 manns sem starfandi voru eftir kjarasamningi SGS…
premisadmin
apríl 24, 2019

Nýr kjarasamningur samþykktur hjá öllum félögum SGS

Niðurstöður atkvæðagreiðslu um nýjan kjarasamning Starfsgreinasambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins á hinum almenna vinnumarkaði liggja nú fyrir og var samningurinn samþykktur með yfirgnæfandi meirihluta. Niðurstöður atkvæðagreiðslu um nýjan kjarasamning Starfsgreinasambands…
premisadmin
apríl 24, 2019

Helstu atriði nýrra kjarasamninga

Á morgun, föstudag, hefst kosning um kjarasamning SGS og SA og stendur hún til 23.apríl nk. Kynningarefni er á leiðinni til félagsmanna í pósti en einnig má kynna sér efni…
premisadmin
apríl 11, 2019

Kynningarfundur um kjarasamninga

Opinn fundur á miðvikudaginn kemurOpinn kynningarfundur verður haldinn kl.19:00 næstkomandi miðvikudagskvöld á Mælifelli en þar verða kynnt helstu atriði nýrra kjarasamninga. Félagsmenn eru hvattir til að mæta og fá svör…
premisadmin
apríl 8, 2019
Close Menu

Aldan Stéttarfélag

Borgarmýri 1
Sauðárkróki
Ísland

T: 453 5433
E: skrifstofa@stettarfelag.is