Í samstarfi við Farskólann bjóðum við félagsmönnum Öldunnar ókeypis námskeið nú á haustönn. Skráning fer fram á vef Farskólans en þar er hægt að lesa meira um hvert námskeið með…
Vegna forfalla eigum við lausa íbúð í Reykjavík um verslunarmannahelgina. Áhugasamir eru beðnir um að hafa samband sem fyrst við skrifstofuna í síma 453 5433.
Verðlag á matvöru hefur tekið að hækka hratt, um 0,65% milli mánaða eða 9,2% á ársgrundvelli, samkvæmt nýjustu mælingum verðlagseftirlits ASÍ. Hækkanirnar eru mestar í verslunum Samkaupa; Kjörbúðinni, Nettó…
Atkvæðagreiðslu er lokið hjá 17 aðildarfélögum Starfsgreinasambands Íslands, vegna nýs kjarasamnings SGS og Sambands íslenskra sveitarfélaga (SÍS) sem undirritaður var 3. júlí síðastliðinn. Rafræn atkvæðagreiðsla meðal félagsmanna stóð yfir dagana…
Atkvæðagreiðslu er lokið hjá 18 aðildarfélögum Starfsgreinasambands Íslands, vegna nýs kjarasamnings SGS og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs sem undirritaður var 25. júní síðastliðinn. Kosning um samninginn hefur staðið yfir undanfarna viku…
Rafræn atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning Starfsgreinasambands Íslands við Samband íslenskra sveitarfélaga hófst í dag og stendur til 15. júlí næstkomandi. Niðurstöður atkvæðagreiðslunnar verða tilkynntar sama dag. Hægt er að greiða…
Þann 3. júlí sl. undirrituðu 17 aðildarfélög Starfsgreinasambandsins kjarasamning til fjögurra ára við Samband íslenskra sveitarfélaga. SGS vísaði kjaradeilunni til ríkissáttasemjara þann 20. júní og síðan þá hafa samningsaðilar fundað…
Rafræn atkvæðagreiðsla um samninginn fer fram 1.-8. júlí og hefst hún á hádegi í dag. Hægt verður að kjósa HÉR eða á heimasíðu Öldunnar. Nauðsynlegt er að hafa rafræn skilríki…