Skip to main content
Category

Aldan

Aðalfundur Öldunnar 2024

Aðalfundur Öldunnar stéttarfélags verður haldinn kl.18:00  í sal frímúrara, Borgarmýri 1a, miðvikudaginn 13. mars 2024 Dagskrá: Fundarsetning Kosning fundarstjóra Skýrsla stjórnar fyrir árið 2023 Reikningar ársins 2023 Stjórnarkjöri lýst Kosning…
Arna Dröfn
mars 5, 2024

Aðalfundir deilda

Minnum á aðalfundi deilda Öldunnar sem haldnir verða í dag. Aðalfundur Deildar starfsmanna ríkis og sveitarfélaga verður haldinn kl. 16:30 í Borgarmýri 1 og aðalfundur Matvæladeildar verður haldinn kl. 17:00…
Arna Dröfn
febrúar 20, 2024

Kjarasamningur sjómanna samþykktur

Atkvæðagreiðslu um kjarasamninginn milli Sjómannasambands Íslands og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi sem undirritaður var þann 6. febrúar síðastliðinn lauk kl. 15:00 í dag. Á kjörskrá voru 1104 og greiddu 592 atkvæði um samninginn eða 53,62%…
Arna Dröfn
febrúar 16, 2024

Annar kynningarfundur um kjarasamning sjómanna

Miðvikudaginn 14.febrúar verður haldinn annar kynningarfundur um nýundirritaðan kjarasamning sjómanna. Fundurinn verður haldinn kl. 11:00 í gegnum TEAMS fjarfundarbúnað á skrifstofu Öldunnar stéttarfélags. Fulltrúar SSÍ munu kynna samninginn. Sjómenn eru eindregið…
Arna Dröfn
febrúar 13, 2024

Aðalfundur Matvæladeildar Öldunnar stéttarfélags

Aðalfundur Matvæladeildar Öldunnar stéttarfélags verður haldinn kl. 17:00 þann 20.febrúar 2024 í Borgarmýri 1. Á dagskrá verða venjuleg aðalfundarstörf. Félagsmenn Öldunnar sem starfa í matvælaframleiðslu eru hvattir til að mæta…
Arna Dröfn
febrúar 13, 2024

Kynningarfundur sjómanna verður á skrifstofu Öldunnar !

Mánudaginn 12.febrúar verður haldinn kynningarfundur um nýundirritaðan kjarasamning sjómanna. Fundurinn verður haldinn kl. 13:00 í gegnum TEAMS fjarfundarbúnað á skrifstofu Öldunnar stéttarfélags. Fulltrúar SSÍ verða gestir fundarins og kynna samninginn.…
Arna Dröfn
febrúar 12, 2024
Close Menu

Aldan Stéttarfélag

Borgarmýri 1
Sauðárkróki
Ísland

T: 453 5433
E: skrifstofa@stettarfelag.is