Minnum félagsmenn á að gögn og umsóknir í sjóði félagsins þurfa að hafa borist skrifstofunni í síðasta lagi föstudaginn 13.desember því styrkir og dagpeningar verða greidd þann 20.desember. Umsóknir sem berast…
Samkvæmt kjarasamningum ber atvinnurekendum að greiða starfsfólki sínu desemberuppbót í byrjun desember ár hvert. Uppbótin er háð ákveðnum skilyrðum sem varða t.a.m. starfstíma og starfshlutfall á yfirstandandi ári. Desemberuppbót skal…
Um 85% þjóðarinnar telja stjórnvöld bera mikla ábyrgð á því ófremdarástandi sem ríkir í húsnæðismálum hér á landi. Þetta kemur fram í nýrri þjóðmálakönnun sem Gallup framkvæmdi fyrir Alþýðusamband Íslands…
Tæp 80% þjóðarinnar telja að leggja eigi mikla áherslu á byggingu húsnæðis á vegum óhagnaðardrifinna félaga á næstu árum. Þetta kemur fram í nýrri þjóðmálakönnun sem Gallup framkvæmdi fyrir Alþýðusamband…
Samkvæmt kjarasamningi á ræstingarfólk á almennum vinnumarkaði að fá greiddan svokallaðan ræstingarauka. Þetta ákvæði kjarasamningsins tók gildi í ágúst sl. og eiga þessar greiðslur að hafa verið greiddar mánaðarlega síðan.…
Tekist á um einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu á kosningafundi Alþýðusambandsins og BSRB Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, vísaði á bug viðvörunum sænskra sérfræðinga um neikvæðar afleiðingar einkavæðingar í velferðarþjónustu á…
Finnbjörn A. Hermannsson, forseti Alþýðusambands Íslands (ASÍ), segir það lýsa fáheyrðri ósvífni af hálfu stjórnarþingmanna að þrýsta í gegnum Alþingi umdeildu frumvarpi um undanþágu kjötafurðastöðva frá samkeppnislögum „Stjórnarþingmenn og…
Um síðustu mánaðarmót tóku gildi nokkur ný kjarasamningsbundin ákvæði hjá fólki sem starfar eftir kjarasamningum SGS við ríkið og Samband íslenskra sveitarfélaga. Eftirtalin atriði eru meðal þeirra breytinga sem tóku gildi þann 1.…
Mikill fjöldi vara sem merktar eru „á lágvöruverði“ í Kjörbúðinni eru í raun þriðjungi til helmingi dýrari en í Bónus eða Prís samkvæmt athugun verðlagseftirlitsins. Samkvæmt heimasíðu Kjörbúðarinnar á grænn…
Vegna viðgerða verður skrifstofa félagsins lokuð á fimmtudag og föstudag. Félagsmönnum er því bent á að hringja í síma 453 5433 eða senda tölvupóst á netfangið skrifstofa@stettarfelag.is Beðist er velvirðingar…