Pistill forseta ASÍÞað er fullt tilefni til að senda baráttu- og stuðningskveðjur inn í þær viðræður sem nú eru í gangi innan stóriðjunnar en starfsfólk bæði hjá Norðuráli og í…
Í nýrri skýrslu ASÍ um íslenskan vinnumarkað er að finna umfangsmiklar greiningar og ítarlega er fjallað um áhrif heimsfaraldurs kórónuveiru (COVID-19) á íslenskt hagkerfi og vinnumarkað. Í nýrri skýrslu ASÍ…
Stéttarfélögin stilla upp varnarveggÓlögleg smálánastarfsemi á undir högg að sækja og hefur ýmislegt unnist í baráttunni gegn henni á undanförnum misserum vegna baráttu Neytendasamtakanna, VR, ASÍ og Eflingar. Ólögleg smálánastarfsemi…
Pistill forseta ASÍÍ vikunni var margtugginn frasinn um “skort á samtali” við verkalýðshreyfinguna. Þess er hins vegar ekki getið að forsendur slíks samtals áttu að vera lækkun launakostnaðar atvinnurekenda. Í…
A web course in English A course created for foreign workers in Iceland where the rights and obligations of workers will be discussed, along with the structure of the labour…
Vísitala neysluverðs hækkar um 0,39% milli mánaða og mælist verðbólgan í september því 3,5% samanborið við 3,2% í ágúst. Vísitala neysluverðs án húsnæðis hækkar um 0,53% milli mánaða og er…
Ríkisstjórnin sendi frá sér yfirlýsingu í dag í tilefni af viðræðum um forsendur Lífskjarasamningsins. Yfirlýsingin er sett fram í kjölfar þess að Samtök atvinnulífsins hafa kynt undir ófriði á vinnumarkaði…
Vitræn umræða um efnahagsmálFramkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins steig fram í fréttum Ríkissjónvarpsins á sunnudagskvöld og lýsti því yfir að ASÍ væri „á góðri leið með að stimpla sig út úr vitrænni…
Hlaðvarp ASÍÍ þessu hlaðvarpsspjalli er rætt við Hilmar Harðarson formann Félags iðn- og tæknigreina og formann Samiðnar um lífið og tilveruna og stöðu iðnaðarmanna í síbreytilegum heimi tækninýjunga og Covid-ástandi.…
Pistill forseta ASÍVerkalýðshreyfingin hefur boðið frið á vinnumarkaði sem er það skynsamasta sem hægt er að gera í núverandi ástandi. Fulltrúar ASÍ í forsendunefnd komust að þeirri niðurstöðu að forsendur…