Næstkomandi mánudag, 29. nóvember, verður fundur samninganefndar Starfsgreinasambandsfélaganna á landsbyggðinni. Meginviðfangsefni fundarins er að skilgreina meginmarkmið og áherslur félaganna í komandi kjaraviðræðum við Samtök atvinnulífsins. Ennfremur verður gengið frá körfugerð…
premisadminnóvember 26, 2010