Skip to main content
Category

Aldan

Stuðningur við bræðslumenn

Starfsfólk í bræðslum á félagssvæðum Afls á Austurlandi, Drífanda í Vestmannaeyjum og Verkalýðsfélags Akraness, hafa samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta að boða til verkfalls frá og með 15. febrúar n.k. Starfsgreinasamband…
premisadmin
febrúar 9, 2011

Kristján Gunnarsson lætur af formennsku í SGS

Kristján Gunnarsson, formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis, hefur látið af formennsku í Starfsgreinasambandi Íslands, vegna umræðu um tengsl hans við Sparisjóð Keflavíkur. Við formennsku tekur Björn Snæbjörnsson, sem…
premisadmin
febrúar 4, 2011

Skoða samræmda launastefnu

Á fundi samninganefndar Starfsgreinasambandins sl. föstudag, var fjallað um hugmyndir um samræmda launastefnu á vinnumarkaði. Fundurinn samþykkti að skoða nánar slíkar hugmyndir.Á fundi samninganefndar Starfsgreinasambandins sl. föstudag, var fjallað um hugmyndir…
premisadmin
janúar 23, 2011

Kjaradeilu SGS og SA vísað til ríkissáttasemjara

Á fundi samninganefndar Starfsgreinasambands Íslands sem haldinn var í dag, var samþykkt að vísa kjaradeilu SGS við Samtök atvinnulífsins til ríkissáttasemjara.Á fundi samninganefndar Starfsgreinasambands Íslands sem haldinn var í dag, …
premisadmin
janúar 17, 2011

Megináherslur í kjaraviðræðum við SA

Samninganefnd Starfsgreinasambands Íslands kynnti Samtökum atvinnulífsins kröfugerð félaganna á fundi í gær. Kjarasamningur rann út þann 30. nóvember sl. Í kröfugerðinni kemur fram, að samninganefndin vill stuðla að stöðugleika, svo…
premisadmin
desember 7, 2010

Samninganefnd SGS fundar

Næstkomandi mánudag, 29. nóvember, verður fundur samninganefndar Starfsgreinasambandsfélaganna á landsbyggðinni. Meginviðfangsefni fundarins er að skilgreina meginmarkmið og áherslur félaganna í komandi kjaraviðræðum við Samtök atvinnulífsins. Ennfremur verður gengið frá körfugerð…
premisadmin
nóvember 26, 2010

Verðlag breytist lítið

Verðbólga á ársgrundvelli mældist 2,6% í nóvember en verðlag hækkaði um 0,05% frá því í októbermánuði samkvæmt nýjum tölum sem Hagstofa Íslands birti í morgun um vísitölu neysluverðs. Verðbólga hefur…
premisadmin
nóvember 25, 2010
Close Menu

Aldan Stéttarfélag

Borgarmýri 1
Sauðárkróki
Ísland

T: 453 5433
E: skrifstofa@stettarfelag.is