Skip to main content
Category

Aldan

Mikill verðmunur á jólamatvöru

Verðlagseftirlit ASÍ gerði verðkönnun á jólamatvöru í 9 matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu og Akureyri sl. mánudag. Kannað var verð á 89 matvörum sem eru mikið keyptar fyrir jólahátíðina. Verðlagseftirlit ASÍ gerði…
premisadmin
desember 19, 2013

Opnunartími yfir hátíðirnar

Skrifstofa stéttarfélaganna verður lokuð alla daga frá 24.desember til 2.janúar nema mánudaginn 30.desember en þá verður hefðbundinn opnunartími, frá kl. 8-16. Minnum þá sem hyggja á suðurferð á að kíkja…
premisadmin
desember 18, 2013

Ný skýrsla ASÍ um fjárhagsaðstoð sveitarfélaga

Afleiðingar aukins atvinnuleysis eftir hrun endurspeglast í tölum um fjárhagsaðstoð sveitarfélaganna en nú þegar hafa um þrjú þúsund atvinnuleitendur fullnýtt bótarétt sinn í atvinnuleysistryggingakerfinu. ASÍ hefur tekið saman nýja skýrslu…
premisadmin
desember 17, 2013

Aðalfundur sjómannadeildar

Aðalfundur sjómannadeildar Öldunnar verður haldinn kl. 14 mánudaginn 30.desember á skrifstofu félagsins. Á dagskrá fundarins verða hefðbundin aðalfundarstörf. Sjómenn eru hvattir til að mæta. Aðalfundur sjómannadeildar Öldunnar verður haldinn kl.…
premisadmin
desember 16, 2013

Vinningshafar í póstlistaleik AN kortsins

Í dag var dregið í póstlistaverðlaunaleik AN kortsins. Í verðlaun voru þrjár bensínáfyllingar og fjórar helgarleigur í orlofshúsi á Illugastöðum að vetri til. Í hádeginu í dag var dregið í…
premisadmin
desember 13, 2013

Starfsmaður óskast í ræstingar

Aldan stéttarfélag auglýsir eftir starfsmanni til að sinna ræstingum á skrifstofu félagsins að Borgarmýri 1 á Sauðárkróki. Aldan stéttarfélag auglýsir eftir starfsmanni til að sinna ræstingum á skrifstofu félagsins að…
premisadmin
desember 13, 2013

Laus helgi í bústað

Er ekki tilvalið að bregða sér út fyrir bæjarmörkin og nota helgina til að skrifa jólakortin í sveitarkyrrðinni ? Eigum lausar helgar í orlofshúsi Öldunnar í Varmahlíð. Hafið samband við…
premisadmin
desember 12, 2013

Framlag ríkisstjórnarinnar er aukin verðbólga

Miðstjórn Alþýðusambandsins sendi í dag frá sér ályktun þar sem ríkisstjórnin er gagnrýnd fyrir að hafna þátttöku í þeirri vegferð að hemja verðbólguna með því að halda aftur að gjaldskrárhækkunum…
premisadmin
desember 11, 2013
Close Menu

Aldan Stéttarfélag

Borgarmýri 1
Sauðárkróki
Ísland

T: 453 5433
E: skrifstofa@stettarfelag.is