Skip to main content
Category

Aldan

Hvað er VIRK?

Hlutverki og starfsemi VIRK Starfsendurhæfingarsjóðs eru gerð skil í stuttu máli í nýju kynningarmyndbandi sem bæði er á íslensku og ensku og birt var nýverið á vef VIRK. VIRK –…
premisadmin
október 20, 2014

Verðkönnun á æfingagjöldum – knattspyrna

Verðlagseftirlit ASÍ tók saman æfingagjöld í knattspyrnu hjá 16 fjölmennustu íþróttafélögunum víðsvegar um landið. Skoðuð var gjaldskrá hjá 4. og 6. flokki íþróttafélaganna. Verðlagseftirlit ASÍ tók saman æfingagjöld í knattspyrnu…
premisadmin
október 7, 2014

Fulltrúaráðsfundur AN

Fulltrúaráðsfundur Alþýðusambands Norðurlands var haldinn síðastliðinn föstudag á Illugastöðum í Fnjóskadal. Aldan átti rétt á að senda þrjá fulltrúa á fundinn og fóru formaður og varaformaður, þau Þórarinn Sverrisson og…
premisadmin
október 6, 2014

Vel heppnaðir fræðsludagar

Dagana 25. og 26. september sl. stóð Starfsgreinasambandið fyrir fræðsludögum fyrir starfsfólk aðildarfélaga sambandsins. Fræðsludagarnir voru að þessu sinni haldnir í Kríunesi og mættu alls 14 fulltrúar frá 7 félögum.…
premisadmin
september 29, 2014

Ríkisstjórn ríka fólksins – nokkrar staðreyndir

Á heimasíðu Alþýðusambands Íslands má finna frétt varðandi aðgerðir ríkisstjórnarinnar. Forsvarsmönnum ríkisstjórnarinnar hefur undanfarið verið tíðrætt um að aðgerðir hennar muni skila heimilunum auknum ráðstöfunartekjum. Mest áherslan virðist þó lögð…
premisadmin
september 22, 2014

Miðstjórn ASÍ brýnir launafólk fyrir veturinn

Miðstjórn Alþýðusambands Íslands fundaði nú í vikunni þar sem ræddar voru aðgerðir ríkisstjórnarinnar og hvernig enn og aftur er ráðist gegn hagsmunum launafólks í stað þess að hefja uppbyggingu velferðarkerfis.…
premisadmin
september 19, 2014

Stofnanasamningur endurnýjaður

Í dag var undirritaður endurnýjaður stofnunarsamningur við Heilbrigðisstofnunina á Sauðárkróki. Samningurinn gildir frá og með 1.mars 2014 en breytingar voru gerðar í tengslum við starfsaldurshækkanir og var þeim flýtt frá…
premisadmin
september 18, 2014
Close Menu

Aldan Stéttarfélag

Borgarmýri 1
Sauðárkróki
Ísland

T: 453 5433
E: skrifstofa@stettarfelag.is