Skip to main content
Category

Aldan

Verkfall gæti hafist 10.apríl

Starfsgreinasamband Íslands, sem fer með samningsumboð fyrir um ríflega 10 þúsund manns, hefur boðað til umfangsmikilla verkfallsaðgerða frá og með 10. apríl næstkomandi. Viðræðum sambandsins við Samtök atvinnulífsins var slitið…
premisadmin
mars 17, 2015

Tillaga uppstillingarnefndar til stjórnarkjörs

Vegna aðalfundar Öldunnar stéttarfélags hefur trúnaðarráð samþykkt tillögu uppstillingarnefndar til stjórnarkjörs til næstu tveggja ára. Þetta árið er kosið um sæti formanns, ritara og tveggja meðstjórnenda. Vegna aðalfundar Öldunnar stéttarfélags…
premisadmin
mars 17, 2015

Skaðabætur vegna slyss þrefaldaðar

Fjárhæð skaðabóta vegna varanlegrar örorku í kjölfar vinnuslysa og annarra slysa miðast við meðalatvinnutekjur tjónþola þrjú síðustu almanaksárin fyrir þann dag er tjón verður. Breyttar aðstæður, svo sem atvinnuleysi eða…
premisadmin
mars 13, 2015

Nú má sækja um orlofshús í sumar!

Þá er komið að því að sækja um dvöl í orlofshúsum félagsins en í boði eru hús í Ölfusborgum, á Illugastöðum, í Varmahlíð og á Einarsstöðum.Tímabilin eru vikutími, frá föstudegi…
premisadmin
mars 12, 2015

Viðræðum slitið – aðgerðir undirbúnar

Samninganefnd Starfsgreinasambandsins lýsti í gær yfir árangurslausum viðræðum við Samtök atvinnulífsins en reynt hefur verið að ná endurnýjun kjarasamninga í nokkra mánuði en án árangurs.Samninganefnd Starfsgreinasambandsins lýsti í gær yfir árangurslausum…
premisadmin
mars 11, 2015

SGS og SA hittast hjá ríkissáttasemjara

Á morgun, þriðjudag, á samningaráð Starfsgreinasambandsins fund með Samtökum atvinnulífsins. Samningar runnu út um síðustu mánaðamót en mánuði fyrr var deilunni vísað til ríkissáttasemjara. Kröfur SGS eru mjög skýrar og…
premisadmin
mars 9, 2015

Uppgjör smábátasjómanna leiðrétt

Haustið 2012 sömdu Sjómannasamband Íslands, Farmanna- og fiskimannasamband Íslands og VM–Félag vélstjóra og málmtæknimanna loks við Landssamband smábátaeigenda um kaup og kjör á smábátum en í þeim samningi voru uppgjör…
premisadmin
mars 9, 2015
Close Menu

Aldan Stéttarfélag

Borgarmýri 1
Sauðárkróki
Ísland

T: 453 5433
E: skrifstofa@stettarfelag.is