Finnbjörn A. Hermannsson, forseti ASÍ, skrifar:Hagsmunavarsla verkalýðshreyfingarinnar fyrir umbjóðendur sína nær til fleiri þátta en kjarasamninga og réttinda launafólks í landinu. Sem sterkasta afl breytinga og umbóta þarf verkalýðshreyfingin ekki…
Arna Dröfndesember 8, 2023