Minnum félagsmenn á rétt þeirra á að fá greidda orlofsuppbót/persónuuppbót, en það er föst fjárhæð sem atvinnurekendum er skylt að greiða starfsfólki sínu í maí/júní ár hvert. Uppbótin miðast við…
Eigum enn lausar vikur í orlofshúsunum okkar í sumar. Félagsmenn eru hvattir til að hafa samband við skrifstofu félagsins sem allra fyrst í síma 453 5433. Vikur sem eru lausar…
Starfsgreinasamband Íslands og Efling stéttarfélag hafa gengið frá kjarasamningi til næstu fjögurra ára við NPA-miðstöðina. Samningurinn tekur til vinnu félagsmanna aðildarfélaga SGS í störfum sem aðstoðarfólk fatlaðs fólks og gildir…
Í gær undirritaði Starfsgreinasamband Íslands fyrir hönd aðildarfélaga sinna nýjan kjarasamning við Bændasamtök Íslands um kaup og kjör starfsmanna sem vinna almenn landbúnaðarstörf á bændabýlum. Auk þess falla ráðskonur/matráðar á…
Miðstjórn Alþýðusambands Íslands (ASÍ) segir óskiljanlega þá ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabanka Íslands frá því fyrr í dag að halda stýrivöxtum óbreyttum í 9,25%. Ákvörðunin sé fallin til að þjóna hagsmunum fjármagnsafla…
Föstudaginn 10.maí nk. mun Leifur Gunnarsson, lögmaður LMG lögmanna vera til viðtals fyrir félagsmenn Öldunnar á skrifstofu félagsins. Leifur hefur víðtæka reynslu af vinnurétti, félagsmálarétti, persónuvernd og almennri lögfræðiráðgjöf. Boðið…
Samkvæmt mælingum Verðlagseftirlits ASÍ hefur verðlag í matvöruverslunum hækkað um 0,3% frá undirritun kjarasamninga, þ.e. frá byrjun mars. Þyngst vega verðhækkanir á grænmeti í Bónus, Nettó og Hagkaup. Hafa ber…
Rúmar fimm vikur eru liðnar frá aðgerðum lögreglu þann 5. mars sl., þegar veitingastöðum í eigu Davíðs Viðarssonar var lokað og þau skilaboð gefin út til ætlaðra þolenda að framtíð…
Verðlagseftirlit ASÍ hefur gefið út mælaborð þar sem skoða má verðsamanburð milli verslana, bæði í heild, eftir vöruflokkum og niður í stakar vörur. Gögnin uppfærast daglega með nýjustu verðum sem verðlagseftirlitið…
Niðurstöður atkvæðagreiðslu um nýjan kjarasamning 18 aðildarfélaga Starfsgreinasambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins liggja nú fyrir en atvæðagreiðsla um samningin stóð yfir dagana 13. til 20. mars. Á kjörskrá voru samtals…