Skip to main content
Category

Aldan

A4 oftast lægstir á skiptibókamarkaði

Álagning skiptibókamarkaðanna er um og yfir 50% samkvæmt verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði í þremur verslunum á höfuðborgarsvæðinu þann 16. ágúst sl. Útsöluverð notaðra bóka var oftast hæst hjá Heimkaup.is…
premisadmin
ágúst 22, 2016

Vaktavinna í ferðaþjónustu – mikilvæg atriði

Sérstakur kjarasamningur milli Starfsgreinasambandsins og Samtaka atvinnulífsins gildir um störf í ferðaþjónustu, þ.e. um veitinga-, gisti-, þjónustu- og greiðasölustaði, afþreyingarfyrirtæki og hliðstæða starfsemi. Í samningnum er að finna ákvæði um…
premisadmin
ágúst 18, 2016

Penninn-Eymundsson oftast með lægsta verðið

Verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á nýjum skólabókum þriðjudaginn 16.ágúst. Kannað var verð á 35 algengum námsbókum fyrir framhaldsskóla. Penninn-Eymundsson Kringlunni var oftast með lægsta verðið í mælingunni og Forlagið Fiskislóð…
premisadmin
ágúst 18, 2016

Atvinnuleysi 2,3% í júní

Samkvæmt vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands voru að jafnaði 201.800 manns á aldrinum 16–74 ára á vinnumarkaði í júní 2016, sem jafngildir 85,3% atvinnuþátttöku. Af þeim voru 197.100 starfandi og 4.700 án…
premisadmin
júlí 28, 2016

Lausar vikur í orlofshúsum

Eigum vikuna 19.-26.ágúst lausa á Illugastöðum og í Varmahlíð og vikuna 26.ágúst - 2.september í Ölfusborgum, á Illugastöðum og í Varmahlíð. Áhugasömum er bent á að hafa samband við skrifstofu…
premisadmin
júlí 27, 2016

Atkvæðagreiðsla um kjarasamning sjómanna

Þann 24. júní síðastliðinn var undirritaður kjarasamningur milli Sjómannasambands Íslands annars vegar og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi hins vegar. Samningurinn er undirritaður með fyrirvara um samþykki aðildarfélaganna. Samkvæmt samningnum er…
premisadmin
júlí 6, 2016
Close Menu

Aldan Stéttarfélag

Borgarmýri 1
Sauðárkróki
Ísland

T: 453 5433
E: skrifstofa@stettarfelag.is