Verðlagseftirlit ASÍ gerði verðkönnun á nýjum skólabókum á höfuðborgarsvæðinu þann 16. ágúst sl. Verð bókanna hækkaði mest hjá Forlaginu og í Bókabúðinni IÐNÚ milli ára en lækkaði á sama tíma…
Álagning skiptibókamarkaðanna er um og yfir 50% samkvæmt verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði í þremur verslunum á höfuðborgarsvæðinu þann 16. ágúst sl. Útsöluverð notaðra bóka var oftast hæst hjá Heimkaup.is…
Skattfrjáls nýting séreignarsparnaðar til kaupa á fyrstu íbúð gagnast fyrst og fremst þeim sem eiga eigið fé og hafa greiðslugetu til þess að standast greiðslumat hjá fjármálastofnun. Fyrir þann hóp…
Sérstakur kjarasamningur milli Starfsgreinasambandsins og Samtaka atvinnulífsins gildir um störf í ferðaþjónustu, þ.e. um veitinga-, gisti-, þjónustu- og greiðasölustaði, afþreyingarfyrirtæki og hliðstæða starfsemi. Í samningnum er að finna ákvæði um…
Verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á nýjum skólabókum þriðjudaginn 16.ágúst. Kannað var verð á 35 algengum námsbókum fyrir framhaldsskóla. Penninn-Eymundsson Kringlunni var oftast með lægsta verðið í mælingunni og Forlagið Fiskislóð…
Samkvæmt vinnumarkaðsrannsókn Hagstofu Íslands voru að jafnaði 201.800 manns á aldrinum 16–74 ára á vinnumarkaði í júní 2016, sem jafngildir 85,3% atvinnuþátttöku. Af þeim voru 197.100 starfandi og 4.700 án…
Eigum vikuna 19.-26.ágúst lausa á Illugastöðum og í Varmahlíð og vikuna 26.ágúst - 2.september í Ölfusborgum, á Illugastöðum og í Varmahlíð. Áhugasömum er bent á að hafa samband við skrifstofu…
Íslenskir atvinnurekendur ekki barnanna bestirÓlaunuðum starfsmönnum, hvort sem þeir kallast sjálfboðaliðar eða starfsnemar, hefur fjölgað hratt síðustu misseri í íslensku atvinnulífi en mest ber á slíkum í ferðaþjónustu, landbúnaði og…
Í kjarasamningi milli aðildarfélaga ASÍ o.fl. og SA frá 21. janúar 2016 var samið um hækkað mótframlag launagreiðenda í lífeyrissjóði, f.o.m. 1. júlí 2016. Hækkunin er þrepaskipt og tók fyrsta…
Þann 24. júní síðastliðinn var undirritaður kjarasamningur milli Sjómannasambands Íslands annars vegar og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi hins vegar. Samningurinn er undirritaður með fyrirvara um samþykki aðildarfélaganna. Samkvæmt samningnum er…