18 aðildarfélög Starfsgreinasambands Íslands undirrituðu nýjan kjarasamning við fjármálaráðherra f.h. ríkissjóð þann 25. júní síðastliðinn. Verði samningurinn samþykktur í í atkvæðagreiðslu mun hann gilda frá 1. apríl 2024 til 31.…
Starfsgreinasamband Íslands (SGS) telur einsýnt að ekki verði komist lengra í viðræðum við Samband íslenskra sveitarfélaga vegna endurnýjunar kjarasamnings sem rann út 31. mars 2024. Samningsaðilar hafa átt fjölmarga fundi…
Eigum enn lausar vikur í orlofshúsinu okkar á Illugastöðum í sumar. Áhugasamir eru beðnir að hafa samband við skrifstofu félagsins í síma 453 5433 eða senda fyrirspurn á netfangið skrifstofa@stettarfelag.is…
Á undanförnum árum hafa stjórnvöld ítrekað lofað við gerð kjarasamninga að ráðast í nauðsynlegar breytingar á húsaleigulögum með það að markmiði að styrkja réttarstöðu leigjenda. Þrátt fyrir það neyðarástand sem…
Eigum enn lausar vikur í orlofshúsinu okkar á Illugastöðum í sumar. Áhugasamir eru beðnir að hafa samband við skrifstofu félagsins í síma 453 5433 eða senda fyrirspurn á netfangið skrifstofa@stettarfelag.is…
Lítillar samkeppni gætir milli Elko og Heimilistækja-samstæðunnar, sem innifelur Tölvulistann, Rafland og Byggt og búið, samkvæmt úttekt verðlagseftirlits ASÍ. Í samanburðinum voru 61% af verðum þau sömu, upp á krónu. Samanburðurinn…
Mánudaginn 27. maí 2024 var haldinn kjarasamningsbundinn samráðsfundur SA og ASÍ um lífeyrismál í Húsi atvinnulífsins að Borgartúni 35 Reykjavík. Sigríður Margrét Oddsdóttir framkvæmdastjóri SA setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna.…