Skip to main content
Category

Aldan

ASÍ krefst hækkunar atvinnuleysisbóta

Fulltrúar ASÍ í stjórn Atvinnuleysistryggingasjóðs, þau Ólafía B. Rafnsdóttir og Kolbeinn Gunnarsson, hafa lagt fram tillögu um hækkun bóta til jafns við launaþróun og ákvörðun Alþingis um hækkun bóta Almannatrygginga.…
premisadmin
október 25, 2016

Stofnanasamningur við Heilbrigðisstofnun Norðurlands

Fyrir helgina var skrifað undir nýjan stofnanasamning við Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN). Þetta er fyrsti stofnanasamningur sem gengið er frá við stofnunina sem varð til með sameiningu nokkurra heilbrigðisstofnana á Norðurlandi…
premisadmin
október 24, 2016

Fjórar fiskbúðir neituðu verðkönnun

Fiskikóngurinn Sogavegi var oftast með lægsta verðið þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á fiskafurðum í vikunni, eða í 11 tilvikum af 34. Litla fiskbúðin í Helluhrauni var næst oftast með…
premisadmin
október 19, 2016

Síðasti séns til að kjósa !

Á hádegi í dag lýkur kosningu um ótímabundið verkfall sjómanna. Sjómenn, nýtið kosningaréttinn og látið ykkar skoðun í ljós. Allir að kjósa !
premisadmin
október 17, 2016

Sjómenn athugið!

Kosningu um ótímabundið verkfall sjómanna lýkur á hádegi þann 17.október næstkomandi og þeir sjómenn sem ekki hafa kosið hafa því viku til að skila atkvæði sínu. Kosningaþátttaka er enn innan…
premisadmin
október 10, 2016

Trúnaðarmenn og hlutverk þeirra

Hlutverk trúnaðarmanns á vinnustað er mjög mikilvægt, bæði fyrir félagsmenn og ekki síst fyrir stjórn stéttarfélagsins og starfsmenn þess. En hvert er hlutverk trúnaðarmannsins? Hvernig er hann kosinn og hvaða…
premisadmin
október 6, 2016
Close Menu

Aldan Stéttarfélag

Borgarmýri 1
Sauðárkróki
Ísland

T: 453 5433
E: skrifstofa@stettarfelag.is