Skip to main content
Category

Aldan

Laust í Ofanleiti í næstu viku

Vegna forfalla eigum við laust í íbúðinni okkar í Ofanleiti dagana 27.-31.mars. Áhugasömum er bent á að hafa samband við skrifstofu félagsins í síma 453 5433.
premisadmin
mars 22, 2017

Góður fundur í gær

Í gær hófst fundaherherðin Réttlátur vinnumarkaður – allra hagur sem Alþýðusamband Íslands stendur fyrir. Fyrsti fundurinn var haldinn í Miðgarði í Varmahlíð og tókst hann með ágætum.Í gær hófst fundaherherðin…
premisadmin
mars 22, 2017

Mættu í Varmahlíð kl. 13 í dag !

Réttlátur vinnumarkaður – allra hagur !Minnum á opinn fund sem haldinn verður kl. 13 í dag í Miðgarði í Varmahlíð. Þar verður rætt um stöðuna á vinnumarkaði m.t.t. undirboða og…
premisadmin
mars 21, 2017

Týndir þú lykli ?

Þessi ASSA lykill fannst á planinu fyrir framan skrifstofu félagsins. Ef þú kannast við hann hafðu þá endilega samband við skrifstofuna í síma 453 5433.
premisadmin
mars 21, 2017

Opinn fundur í Varmahlíð á morgun

Réttlátur vinnumarkaður – allra hagur !Við hvetjum alla til að mæta í Miðgarð í Varmahlíð kl. 13 á morgun, þriðjudag, og taka þátt í umræðunni um stöðu vinnumarkaðar með tilliti…
premisadmin
mars 20, 2017

Taktu 21.mars frá og mættu !

Fundaherferðin Réttlátur vinnumarkaður – allra hagur! hefst á Norðurlandi í næstu viku. Um er að ræða málþing sem ASÍ stendur fyrir í samvinnu við stéttarfélög á svæðunum. Þar verður rætt…
premisadmin
mars 15, 2017

Úthlutun lokið

Nú er búið að afgreiða umsóknir félagsmanna vegna dvalar í orlofshúsi í sumar. Þeir félagsmenn sem sóttu um fá því send heim bréf með niðurstöðu úthlutunar.
premisadmin
mars 14, 2017

Uppstilling stéttarfélaga

Starfsgreinasamband Íslands hefur útbúið mjög góða skýringarmynd sem gott er að skoða til að átta sig betur á því hvaða stéttarfélög tilheyra hverju landssambandi fyrir sig innan verkalýðshreyfingarinnar.Starfsgreinasamband Íslands hefur…
premisadmin
mars 10, 2017

Síðasti séns á morgun!

Minnum á að síðasti dagurinn til að sækja um vikudvöl í orlofshúsum félagsins er á morgun, föstudaginn 10.mars því úthlutun fer fram í næstu viku.Minnum á að síðasti dagurinn til…
premisadmin
mars 9, 2017
Close Menu

Aldan Stéttarfélag

Borgarmýri 1
Sauðárkróki
Ísland

T: 453 5433
E: skrifstofa@stettarfelag.is