Nýlega kom út stutt fræðslumynd á fimm tungumálum um helstu einkenni vinnumansals. Verkefnið var unnið á síðasta ári, í ljósi þess að slík mál gera í auknum mæli vart við…
Í gær var skrifað undir nýjan kjarasamning milli Sjómannasambands Íslands (SSÍ) og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS). Samningar á milli aðila hafa verið lausir frá árinu 2019 en árið 2023…
Aldan heldur áfram samstarfi sínu við Farskólann og býður nú félagsmönnum sínum upp margskonar áhugaverð námskeið, þeim að kostnaðarlausu. Athugið að skráning á námskeiðin fer fram á heimasíðu Farskólans. Ýttu…
Vegna aðalfundar Öldunnar stéttarfélags hefur trúnaðarráð samþykkt tillögu uppstillingarnefndar til stjórnarkjörs til næstu tveggja ára. Þetta árið er kosið um sæti varaformanns, vararitara og tveggja meðstjórnenda. Í samræmi við lög…
Verð á mjólkurvörum hækkaði í mörgum verslunum milli fyrstu og annarrar viku ársins. Verð hækkaði oftast í Bónus, eða á 90% af vörunum sem þar voru skoðaðar. Mest hækkuðu verð…
Finnbjörn A. Hermannsson skrifar: Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur áformar stórfellda einkavæðingu í rekstri hjúkrunarheimila. Heilbrigðisráðherra hefur lýst yfir algjörri uppgjöf ríkisvaldsins gagnvart því verkefni að tryggja öldruðum grundvallarþjónustu innan velferðarkerfisins. Sú…
Prís er nýtt smáforrit á vegum verðlagseftirlits ASÍ. Með smáforritinu geta notendur á augabragði skoðað mismunandi verðlagningu vara á milli verslana. Forritið er kröftugt innlegg Alþýðusambandsins í baráttunni gegn þeirri…
Að gefnu tilefni hafa stjórnir fræðslusjóðanna Landsmenntar, Sveitamenntar, Ríkismenntar og Sjómenntar samþykkt nýja reglu til að bregðast við misnotkun á fræðslusjóðunum. Reglan tekur til misnotkunar á sjóðunum og viðurlög við…