Skip to main content
Category

Aldan

Allsherjarverkfall kvenna 24. október

Alþýðusamband Íslands er á meðal þeirra samtaka sem efna til kvennaverkfalls 24. október. Boðað er til allsherjarverkfalls; konur eru hvattar til að mæta ekki til vinnu, annast ekki börnin, standa…
Arna Dröfn
október 4, 2023

Samningur SGS og sveitarfélaganna samþykktur

Atkvæðagreiðslu um nýjan kjarasamning Starfsgreinasambands Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga er lokið. Niðurstöður liggja nú fyrir og var samningurinn samþykktur með rúmlega 78% þeirra sem greiddu atkvæði. Atkvæðagreiðslan var rafræn…
Arna Dröfn
september 26, 2023

Muna að kjósa

Minnum starfsfólk sveitarfélagsins á að kjósa um nýjan kjarasamning en kosningu lýkur kl. 9 í fyrramálið. ÝTTU HÉR TIL AÐ KJÓSA OG HÉR TIL AÐ SKOÐA KYNNINGAREFNI UM SAMNINGINN
Arna Dröfn
september 25, 2023

Fríhöfnin allt að 43% dýrari á leiðinni heim

Nærri áttunda hver vara er dýrari í komuverslun Fríhafnarinnar en í brottfararversluninni. Verðmunurinn er allt að 43%. Þetta kemur fram í samanburði verðlagseftirlits ASÍ á verðlagningu verslananna tveggja. Engin vara…
Arna Dröfn
september 19, 2023

Námskeið í haust

Minnum félagsmenn okkar á ókeypis námskeið sem haldin verða hjá Farskólanum í haust. Skráning og nánari lýsing á námskeiðunum.  
Arna Dröfn
september 14, 2023

Ályktun miðstjórnar ASÍ um samráð skipafélaga

Ályktun miðstjórnar ASÍ um samráð skipafélaga Miðstjórn Alþýðusambands Íslands (ASÍ) telur samráð Eimskips og Samskipa eins og því er lýst í málsgögnum Samkeppniseftirlitsins til marks um sjúklegt hugarfar spillingar og…
Arna Dröfn
september 8, 2023

Ókeypis námskeið í haust

Nú er Farskólinn að fara af stað með nokkur námskeið sem Aldan ætlar að bjóða félagsmönnum sínum á, þeim að kostnaðarlausu. Við hvetjum félagsmenn til að kynna sér þessi námskeið…
Arna Dröfn
september 1, 2023
Close Menu

Aldan Stéttarfélag

Borgarmýri 1
Sauðárkróki
Ísland

T: 453 5433
E: skrifstofa@stettarfelag.is