Skip to main content
Category

Aldan

Atvinnuleysisbætur í sögulegu lágmarki

Miðstjórn Alþýðusambands Íslands mótmælir harðlega þeirri ákvörðun stjórnvalda að láta atvinnuleysisbætur ekki fylgja þróun lægstu launa og krefst þess að atvinnuleysisbætur verði hækkaðar til samræmis við lægstu laun. Eiginfjárstaða Atvinnuleysistryggingasjóðs…
premisadmin
ágúst 23, 2017

Verðkannanir á skólabókum fyrir framhaldsskóla

Verðlagseftirlit Alþýðusambands Íslands (ASÍ) kannaði verð á 33 algengum nýjum námsbókum fyrir framhaldsskóla fimmtudaginn 10.ágúst sl. Þá var einnig skoðað hversu mikið verð nýrra bóka hafði hækkað milli ára.Verðlagseftirlit Alþýðusambands…
premisadmin
ágúst 22, 2017

Laus vika á Illugastöðum

Eigum lausa vikuna 25.ágúst - 1.september á Illugastöðum. Áhugasömum er bent á að hafa samband við skrifstofu félagsins sem allra fyrst í síma 453 5433.
premisadmin
ágúst 8, 2017

Enn er laust í Varmahlíð

Eigum enn lausar tvær vikur í orlofshúsinu okkar í Varmahlíð. Um er að ræða vikurnar 18.-25.ágúst og 25.ágúst -1.september. Áhugasömum er bent á að hafa samband við skrifstofu félagsins í…
premisadmin
ágúst 8, 2017

Ertu launamaður eða verktaki?

Það er mikill munur á því að vera launamaður eða verktaki og mikilvægt að fólk átti sig á í hverju munurinn felst. Launamaðurinn er með ráðningarsamning og safnar því réttindum…
premisadmin
ágúst 2, 2017

Vaktavinna í ferðaþjónustu – mikilvæg atriði

Í ferðaþjónustu hér á landi er algengt að starfsfólk sé ráðið samkvæmt vaktavinnufyrirkomulagi. Þegar slíkt er gert þarf að sjálfsögðu að fylgja ákvæðum gildandi kjarasamnings, þ.e. samningi Starfsgreinasambandsins og Samtaka…
premisadmin
júlí 28, 2017

Sameign eða séreign ?

Mikilvægt að leita sér ráðgjafarÍ gær fór fram aukaársfundur Stapa lífeyrissjóðs þar sem samþykktar voru tillögur að breytingu á samþykktum sjóðsins sem heimila sjóðfélögum að ráðstafa 3,5% lágmarks skyldubundnu lífeyrisframlagi…
premisadmin
júní 23, 2017
Close Menu

Aldan Stéttarfélag

Borgarmýri 1
Sauðárkróki
Ísland

T: 453 5433
E: skrifstofa@stettarfelag.is