34. þing Alþýðusambands Norðurlands (AN) fer fram á Illugastöðum í Fnjóskadal í dag og á morgun. Alls eiga um 100 fulltrúar rétt á setu á þinginu þar sem fjallað verður…
Skrifstofa stéttarfélaganna verður lokuð eftir hádegi næstkomandi mánudag vegna fundar. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem lokunin kann að valda.Skrifstofa stéttarfélaganna verður lokuð eftir hádegi næstkomandi mánudag vegna fundar.…
Samninganefndir Starfsgreinasambandsins og Flóabandalagsins funduðu með samninganefnd ríkisins í Karphúsinu síðastliðinn mánudag til að ganga frá nýjum kjarasamningi milli aðila. Að beiðni samninganefndar ríkisins var undirritun samningsins hins vegar frestað…
Verð á vörukörfu ASÍ hefur hækkað frá september í fyrra í öllum verslunum nema hjá Víði þar sem hún lækkaði um 3%. Hækkunin er mest 8% hjá Iceland en minnst…
Gífuryrði án innistæðuSamtök verslunar og þjónustu (SVÞ) sendu frá sér fréttatilkynningu í dag, 29. september, vegna verðkönnunar sem verðlagseftirlit ASÍ sendi frá sér í gær. Í fréttatilkynningunni ber SVÞ verðlagseftirlitið…
Vörukarfa ASÍ hefur hækkað í verði hjá 11 verslunarkeðjum af 12 frá því í byrjun júní (vika 24) fram í september (vika 38). Mesta hækkunin á þessu tímabili er hjá…
Miðstjórn Alþýðusambandsins gagnrýnir forgangsröðun sem fram kemur í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. Frumvarpið ber vissulega með sér bættan hag í ríkisrekstrinum en um leið blikka ljósin sem vara við ofþenslu í efnahagslífinu.…
Skýrsla Byggðastofnunar um byggðaleg áhrif innflutningsbanns Rússa var birt í gær, þann 16. september. Í henni koma fram gríðarleg áhrif á tekjur landverkafólks og hugsanlega tekjuskerðingu fólks sem vinnur við…
Formannafundur SGS gagnrýnir breyttar forsendur kjarasamninga og telur brýnt að endurmeta þær í ljósi niðurstöðu gerðardóms.Formannafundur SGS gagnrýnir breyttar forsendur kjarasamninga og telur brýnt að endurmeta þær í ljósi niðurstöðu…
Dagana 10. og 11. september, í dag og á morgun, heldur Starfsgreinasamband Íslands (SGS) formannafund sem að þessu sinni er haldinn á Hótel Héraði á Egilsstöðum. Fyrir hönd Öldunnar sitja…