Viðræðum við Samband íslenskra sveitarfélaga var slitið síðdegis í gær, þann 11. nóvember, og var deilunni vísað til ríkissáttasemjara.Viðræðum við Samband íslenskra sveitarfélaga var slitið síðdegis í gær, þann 11.…
Bónus Ísafirði var oftast með lægsta verðið og Iceland Engihjalla var oftast með hæsta verðið í nýrri verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði í lágvöruverðsverslunum og stórmörkuðum, mánudaginn 9. nóvember. Kannað…
Á síðustu vikum og mánuðum hafa Alþýðusambandinu og aðildarsamtökum þess borist upplýsingar um vaxandi fjölda erlendra fyrirtækja sem eru með tímabundna starfsemi hér á landi, einkum í tengslum við mannvirkjagerð…
Spurt og svarað um SALEK samkomulagiðSALEK-samkomulagið sem undirritað var í lok október milli stórs hluta vinnumarkaðarins hefur verið töluvert til umfjöllunar síðustu daga. Á heimasíðu ASÍ kemur fram að nokkuð…
Vegna forfalla er næstkomandi helgi laus í íbúðinni okkar í Sóltúni. Áhugasömum er bent á að hafa samband við skrifstofu í síma 453 5433.Vegna forfalla er næstkomandi helgi laus í…
Komandi helgi er laus í orlofshúsinu okkar í Ölfusborgum. Þá er helgin 13.-16.nóvember einnig laus. Áhugasömum er bent á að hafa samband við skrifstofu í síma 453 5433.Komandi helgi er…
Að ræsta á hótelum fylgir mikil streita og líkamlegt erfiði og þess utan eru margir í ótryggu ráðningarsambandi. Þann 4.-11. nóvember 2015 standa samtök starfsfólks á hótelum, kaffihúsum, skyndibitastöðum, veitingahúsum…
Mikill verðmunur reyndist vera milli söluaðila þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á ódýrasta heilsársdekkinu sem er í boði hjá 20 dekkjaverkstæðum. Könnunin var gerð þriðjudaginn 27. október. Munur á hæsta…
Ríkisstarfsmenn í 15 aðildarfélögum SGS hafa samþykkt kjarasamninginn sem undirritaður var 7. október síðastliðinn í sameiginlegri rafrænni atkvæðagreiðslu. Niðurstaðan var mjög afgerandi – já sögðu 81,8% en nei sögðu 16,3%…
Allt að 7.179 kr. verðmunur er á þjónustu við dekkjaskipti fyrir jeppa af stærri gerðinni með álfelgu af stærð 265/60R18. Þetta kemur fram í verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði hjá…