Aðstæður hafa verið góðar á vinnumarkaði á þessu ári og hafa vaxandi umsvif í hagkerfinu aukið eftirspurn eftir vinnuafli. Atvinnuleysi stóð reyndar í stað milli september og október samkvæmt nýjum…
Í dag er haldið jafnréttisþing og skýrsla velferðarráðuneytisins um jafnréttismál á Íslandi er gefin út í tengslum við það. Sérstaklega er fjallað um kynjamisrétti á vinnumarkaði, bæði hvað varðar skiptingu…
Samkvæmt kjarasamningum ber atvinnurekendum að greiða starfsfólki sínu desemberuppbót í byrjun desember ár hvert. Uppbótin er háð ákveðnum skilyrðum sem varða starfstíma og starfshlutfall á yfirstandandi ári. Desemberuppbót greiðist sem…
Vörugjöld af sykri, svonefndur sykurskattur, voru afnumin um síðustu áramót. Á sama tíma var virðisaukaskattur á matvöru hækkaður úr 7% í 11%. Áhrif breytinganna voru misjöfn eftir vörum, allt eftir…
Starfsgreinasamband Íslands (SGS) skrifaði undir nýjan kjarasamning við Samband íslenskra sveitarfélaga síðastliðinn föstudag. Stefnt er að því að atkvæðagreiðsla um þennan samning hefjist kl. 08:00 þann 1. desember og að…
Miðstjórn Alþýðusambands Íslands krefst þess að Samtök atvinnulífsins beiti sér fyrir því að gengið verði hið fyrsta frá kjarasamningi á milli ISAL og hlutaðeigandi verkalýðsfélaga.Ályktun miðstjórnar ASÍ sem samþykkt var…
Verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á bökunarvörum 9. nóvember og þegar mælingin er borin saman við sambærilega könnun sem gerð var í fyrra má sjá að miklar verðbreytingar hafa átt sér…
Félagið samdi nýverið við íbúðahótelið Blue Mountain Apartments í Kópavogi þar sem boðið upp á gistingu fyrir allt að fjóra í fallegum, rúmgóðum og vel útbúnum stúdíóíbúðum. Félagið samdi nýverið…
Komandi helgi er laus í orlofshúsinu okkar í Ölfusborgum. Áhugasömum er bent á að hafa samband sem fyrst við skrifstofu í síma 453 5433.Komandi helgi er laus í orlofshúsinu okkar…
Samkvæmt kjarasamningum skal greiða desemberuppbót, þá upphæð skal greiða í einu lagi og ofan á hana reiknast ekki orlof. Full desemberuppbót miðast við 100% starf en reiknast annars miðað við…