Skip to main content
All Posts By

premisadmin

Aðalfundur Öldunnar

Aðalfundur Öldunnar stéttarfélags verður haldinn miðvikudaginn 7.mars 2018 á Mælifelli, Aðalgötu 7 á Sauðárkróki, og hefst fundurinn kl. 18:00.Aðalfundur Öldunnar stéttarfélags verður haldinn miðvikudaginn 7.mars 2018 á Mælifelli, Aðalgötu 7…
premisadmin
febrúar 16, 2018

Fréttatilkynning ASÍ vegna málefna kjararáðs

Kjararáð fór í ákvörðunum sínum um kjör æðstu stjórnenda ríkisins, langt umfram viðmið rammasamkomulags aðila vinnumarkaðarins og stjórnvalda frá 2015. Ákvarðanir þess voru óskýrar, ógagnsæjar og samræmast ekki fyrirmælum í…
premisadmin
febrúar 16, 2018

Gríðarlegur verðmunur á hreinlætisvörum

Verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á matvöru og öðrum nauðsynjavörum en könnunin sýnir að gríðarlegur verðmunur er á hreinlætisvörum á milli verslana eða frá 69% upp í 132%. Mestur er verðmunurinn…
premisadmin
febrúar 13, 2018

Lokað á morgun, þriðjudag

Skrifstofa stéttarfélaganna verður lokuð á morgun, þriðjudaginn 13.febrúar vegna námskeiðs starfsfólks. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem lokunin kann að valda.
premisadmin
febrúar 12, 2018

Byggist allt á samstöðu

#metoo – hvað eru stéttarfélögin að gera?„Af hverju er verkalýðshreyfingin að velta sér upp úr #metoo umræðunni?“ spurði Drífa Snædal, framkvæmdarstjóri Starfsgreinasambands Íslands, á málþingi sem haldið var af ASÍ-UNG…
premisadmin
febrúar 8, 2018

Starfsþróun metin til launa hjá sveitarfélögunum

Við gerð síðustu kjarasamninga Starfsgreinasambands Ísland og Samband íslenskra sveitarfélaga var samþykkt að veita 2% persónuálag vegna starfsþróunarnámskeiða skv. grein 10.2.1 sem gildir frá 1. janúar 2018.Við gerð síðustu kjarasamninga…
premisadmin
febrúar 6, 2018

Tillaga uppstillingarnefndar til stjórnarkjörs 2018

Vegna aðalfundar Öldunnar stéttarfélags hefur trúnaðarráð samþykkt tillögu uppstillingarnefndar til stjórnarkjörs til næstu tveggja ára. Þetta árið er kosið um sæti varaformanns, vararitara og tveggja meðstjórnenda. Vegna aðalfundar Öldunnar stéttarfélags…
premisadmin
janúar 26, 2018
AldanAldanAldanAldanAldanAldanAldanAldanAldanAldan

# Metoo

Hvað eru stéttarfélögin að gera?ASÍ-UNG efna til pallborðsumræðu um áhrif #Metoo byltingarinnar innan vinnumarkaðsins og aðgerðir stéttarfélaga í þeim málum, þriðjudaginn 6. febrúar kl.20.00 í Stúdentakjallaranum.ASÍ-UNG efna til pallborðsumræðu um…
premisadmin
janúar 25, 2018

Öryggismál !

Erum við að ná árangri?For­varn­aráðstefna VÍS verður hald­in á Hilt­on Reykja­vík Nordica 7. fe­brú­ar n.k. Form­leg dag­skrá hefst kl. 13:00 og stend­ur til kl. 16:00. All­ir hjart­an­lega vel­komn­ir en stjórn­end­ur…
premisadmin
janúar 25, 2018
Close Menu

Aldan Stéttarfélag

Borgarmýri 1
Sauðárkróki
Ísland

T: 453 5433
E: skrifstofa@stettarfelag.is