kl. 18:00 á fimmtudaginn kemurOpinn fundur fyrir félagsmenn verður haldinn kl 18:00 fimmtudaginn 27. september nk. Fjallað verður um stöðu kjaramála og eru félagsmenn eindregið hvattir til að mæta. Boðið…
Miðstjórn ASÍ ályktar um fjárlagafrumvarpiðFjárlagafrumvarp ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur gefur ekki tilefni til mikillar bjartsýni í þeim kjaraviðræðum sem í hönd fara, þrátt fyrir yfirlýsingar stjórnvalda í samskiptum við verkalýðshreyfinguna um…
5. þing ASÍ-UNG var haldið á Hótel Natura Reykjavík síðastliðinn föstudag. Þar var m.a. fjallað um hlutverk stéttarfélaga og þær áherslur sem ungt fólk vill sjá í komandi kjarasamningum. 5.…
Í tilefni þess að nú eru 50 ár liðin frá opnun orlofsbyggðarinnar á Illugastöðum verður haldinn sérstakur Illugastaðadagur sunnudaginn 9.september. Félagsmenn er hvattir til að taka bíltúr í Fnjóskadalinn og…
Mikill verðmunur var í flestum tilfellum á matvöru milli verslana í nýrri verðkönnun verðlagseftirlits ASÍ sem gerð var 28. ágúst. Oftast var yfir 40% verðmunur á hæsta og lægsta verði…
Töluverður verðmunur er á skólabókum fyrir framhaldsskólanema á milli verslana og gætu nemendur sparað sér töluverðar fjárhæðir með því að kaupa bækurnar þar sem þær eru ódýrastar. Allt að 5.349…
Vegna forfalla er önnur íbúðin okkar laus frá 23. - 27.ágúst. Áhugasömum er bent á að hafa samband við skrifstofu félagsins í síma 453 5433 sem allra fyrst.Vegna forfalla er…
Eigum eina viku lausa frá 24.-31.ágúst í orlofshúsinu okkar í Varmahlíð. Áhugasömum er bent á að hafa samband við skrifstofu félagsins í síma 453 5433.Eigum eina viku lausa frá 24.-31.ágúst…
Síðasti áfangi hækkunar á mótframlagi atvinnurekenda í lífeyrissjóði launafólks á almennum vinnumarkaði kom til framkvæmda þann 1. júlí síðastliðinn en þá hækkaði framlagið um 1,5% og er nú orðið 11,5%.…
Vegna forfalla er íbúðin okkar í Ofanleiti laus nú um verslunarmannahelgina. Áhugasömum er bent á að hafa samband sem allra fyrst við skrifstofu félagsins í síma 453 5433.Vegna forfalla er…